Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Áfram lækka vextir – eru enn sögulega háir

Verð­bólga hef­ur hjaðn­að en er enn yf­ir mark­miði. Þrátt fyr­ir minni spennu í hag­kerf­inu er áfram tölu­verð­ur verð­bólgu­þrýst­ing­ur og óvissa um fram­hald­ið.

Áfram lækka vextir – eru enn sögulega háir
Stjórinn Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar bankans. Mynd: Golli

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur lækkað stýrivexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir – svokallaðir stýrivextir – verða 7,5 prósent. Allir nefndarmenn voru sammála um þessa lækkun, samkvæmt tilkynningu nefndarinnar. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er formaður peningastefnunefndar bankans. 

Vextir Seðlabankans, sem hafa bein áhrif á vaxtakjör sem bjóðast íslenskum neytendum, hafa verið háir undanfarin misseri. Þeir eru enn sögulega háir, þó þeir hafi nú lækkað úr 9,25 prósentum í september á síðasta ári niður í 7,5 prósent nú. 

Forsendur stýrivaxtalækkunarinnar eru tíundaðar í tilkynningu nefndarinnar. Þar er bent á að verðbólga mældist 4,2 prósent í apríl og hafi  lækkað verulega frá hámarki fyrir um tveimur árum. Samkvæmt nýrri spá Seðlabankans er gert ráð fyrir að verðbólga haldist nálægt 4 prósent það sem eftir er ársins en fari að hjaðna í átt að 2,5 prósent markmiði bankans á næsta ári.

Þó er óvissa enn mikil, einkum vegna þróunar í alþjóðlegum efnahagsmálum.

Innlend eftirspurn hefur …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár