Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Fá rétt um 90 milljarða fyrir Íslandsbanka

Gera má ráð fyr­ir að ís­lenska rík­ið fái að lág­marki um 90 millj­arða króna fyr­ir 45,2 pró­senta hlut sinn í Ís­lands­banka. Til­kynnt var rétt fyr­ir lok út­boðs­ins að hlut­ur­inn yrði seld­ur í heild en ekki að­eins 20 pró­sent eins og lagt var upp með.

Fá rétt um 90 milljarða fyrir Íslandsbanka
Einkabanki Eftir að ríkið afhendir hluti sína til fjárfestanna sem tóku þátt í útboðinu verður Íslandsbanki ekki lengur ríkisbanki. Stærstu eigendur í dag, fyrir utan ríkið, eru þó lífeyrissjóðir landsmanna.

Gera má ráð fyrir að íslenska ríkið fái 90.576.000.746 krónur að lágmarki fyrir hlut sinn í Íslandsbanka sem seldur var í opnu útboði sem lauk í dag. Ákveðið var rétt fyrir lokun útboðsins að allur eignarhlutur ríkisins – 45,2 prósent – yrði seldur en ekki aðeins þau rétt um 20 prósent sem upphaflega stóð til að selja. Ríkið hafði áskilið sér rétt til að auka hluti sem seldir yrði í útboðinu þegar það hófst. 

Lágmarksverð á hlut

Lágmarksverð hluta nemur 106,56 krónum á hlut og nú er ljóst að allir 850.000.007 hlutir ríkisins í bankanum verða seldir. Einstaklingar með íslenskar kennitölur njóta forgangs við ákvörðun úthlutunar í útboðinu og er verð bréfa fast í 106,56 krónum.

Tilboð í þennan hluta útboðsins var takmarkaður við 20 milljónir króna. Verð til fagfjárfesta og þeirra sem vildu kaupa stærri hlut, ræðst af eftirspurn en verður aldrei lægri en verð til einstaklinga. Þannig má …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár