Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Fá rétt um 90 milljarða fyrir Íslandsbanka

Gera má ráð fyr­ir að ís­lenska rík­ið fái að lág­marki um 90 millj­arða króna fyr­ir 45,2 pró­senta hlut sinn í Ís­lands­banka. Til­kynnt var rétt fyr­ir lok út­boðs­ins að hlut­ur­inn yrði seld­ur í heild en ekki að­eins 20 pró­sent eins og lagt var upp með.

Fá rétt um 90 milljarða fyrir Íslandsbanka
Einkabanki Eftir að ríkið afhendir hluti sína til fjárfestanna sem tóku þátt í útboðinu verður Íslandsbanki ekki lengur ríkisbanki. Stærstu eigendur í dag, fyrir utan ríkið, eru þó lífeyrissjóðir landsmanna.

Gera má ráð fyrir að íslenska ríkið fái 90.576.000.746 krónur að lágmarki fyrir hlut sinn í Íslandsbanka sem seldur var í opnu útboði sem lauk í dag. Ákveðið var rétt fyrir lokun útboðsins að allur eignarhlutur ríkisins – 45,2 prósent – yrði seldur en ekki aðeins þau rétt um 20 prósent sem upphaflega stóð til að selja. Ríkið hafði áskilið sér rétt til að auka hluti sem seldir yrði í útboðinu þegar það hófst. 

Lágmarksverð á hlut

Lágmarksverð hluta nemur 106,56 krónum á hlut og nú er ljóst að allir 850.000.007 hlutir ríkisins í bankanum verða seldir. Einstaklingar með íslenskar kennitölur njóta forgangs við ákvörðun úthlutunar í útboðinu og er verð bréfa fast í 106,56 krónum.

Tilboð í þennan hluta útboðsins var takmarkaður við 20 milljónir króna. Verð til fagfjárfesta og þeirra sem vildu kaupa stærri hlut, ræðst af eftirspurn en verður aldrei lægri en verð til einstaklinga. Þannig má …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár