Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Þjóðminjasafnið ræður kynningarstjóra til að auka hagræði

Ráðn­ing kynn­ing­ar­stjóra er lið­ur í þeim hag­ræð­ing­ar­að­gerð­um sem standa yf­ir á Þjóð­minja­safn­inu að sögn þjóð­minja­varð­ar. Þrem­ur forn­leifa­fræð­ing­um var sagt upp hjá safn­inu í byrj­un mán­að­ar. Hlut­verk kynn­ing­ar­stjóra er með­al ann­ars að styrkja ímynd Þjóð­minja­safns­ins.

Þjóðminjasafnið ræður kynningarstjóra til að auka hagræði
Harpa Þórsdóttir var sett þjóðminjavörður árið 2022. Þá var gagnrýnt að staðan hefði ekki verið auglýst. Mynd: Stjórnarráðið

Þjóðminjasafnið auglýsti nýverið eftir kynningarstjóra og stendur ráðningarferli yfir. „Starfið felst í að efla sýnileika safnsins, styrkja ímynd þess, annast markaðssetningu og miðla starfseminni á lifandi og aðgengilegan hátt til almennings. Kynningarstjóri ber jafnframt ábyrgð á vefsíðu safnsins og öðrum stafrænum miðlum þess,“ segir í auglýsingunni sem var birt vegna starfsins en umsóknarfrestur rann út þann 14. apríl. 

Aðhaldskrafa og samdráttur

RÚV greindi frá því þann 7. maí að fjórum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins hafi verið sagt upp daginn áður, þar af þremur fornleifafræðingum. Þessu til viðbótar hafi staða ræstitæknis verið lögð niður en ekki hefur verið fastur starfsmaður í ræstingum hjá Þjóðminjasafninu í nokkurn tíma. Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður sagði þá að vegna hagræðingarkröfu þurfi að fækka starfsfólki, og hún ítrekar það í svari til Heimildarinnar. 

„Nýafstaðnar breytingar eru til komnar vegna breyttrar verkefnastöðu hjá Þjóðminjasafninu samhliða kröfum stjórnvalda um aðhald í ríkisrekstri, auknum útgjöldum vegna nýs stofnanasamnings og samdrætti í tekjum, …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Út með fornleifafræðingana og inn með kynningarstjórann, þá ætti reksturinn að batna.
    Forstjórinn er greinilega alveg með þetta.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
3
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár