Þjóðminjasafnið ræður kynningarstjóra til að auka hagræði

Ráðn­ing kynn­ing­ar­stjóra er lið­ur í þeim hag­ræð­ing­ar­að­gerð­um sem standa yf­ir á Þjóð­minja­safn­inu að sögn þjóð­minja­varð­ar. Þrem­ur forn­leifa­fræð­ing­um var sagt upp hjá safn­inu í byrj­un mán­að­ar. Hlut­verk kynn­ing­ar­stjóra er með­al ann­ars að styrkja ímynd Þjóð­minja­safns­ins.

Þjóðminjasafnið ræður kynningarstjóra til að auka hagræði
Harpa Þórsdóttir var sett þjóðminjavörður árið 2022. Þá var gagnrýnt að staðan hefði ekki verið auglýst. Mynd: Stjórnarráðið

Þjóðminjasafnið auglýsti nýverið eftir kynningarstjóra og stendur ráðningarferli yfir. „Starfið felst í að efla sýnileika safnsins, styrkja ímynd þess, annast markaðssetningu og miðla starfseminni á lifandi og aðgengilegan hátt til almennings. Kynningarstjóri ber jafnframt ábyrgð á vefsíðu safnsins og öðrum stafrænum miðlum þess,“ segir í auglýsingunni sem var birt vegna starfsins en umsóknarfrestur rann út þann 14. apríl. 

Aðhaldskrafa og samdráttur

RÚV greindi frá því þann 7. maí að fjórum starfsmönnum Þjóðminjasafnsins hafi verið sagt upp daginn áður, þar af þremur fornleifafræðingum. Þessu til viðbótar hafi staða ræstitæknis verið lögð niður en ekki hefur verið fastur starfsmaður í ræstingum hjá Þjóðminjasafninu í nokkurn tíma. Harpa Þórsdóttir þjóðminjavörður sagði þá að vegna hagræðingarkröfu þurfi að fækka starfsfólki, og hún ítrekar það í svari til Heimildarinnar. 

„Nýafstaðnar breytingar eru til komnar vegna breyttrar verkefnastöðu hjá Þjóðminjasafninu samhliða kröfum stjórnvalda um aðhald í ríkisrekstri, auknum útgjöldum vegna nýs stofnanasamnings og samdrætti í tekjum, …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Út með fornleifafræðingana og inn með kynningarstjórann, þá ætti reksturinn að batna.
    Forstjórinn er greinilega alveg með þetta.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár