Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Einkavæðing Íslandsbanka hafin á ný

Út­boð á eft­ir­stand­andi hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka hófst í morg­un. Út­boð­ið stend­ur til fimmtu­dags og ætl­ar rík­ið að selja minnst 20 pró­senta hlut í bank­an­um.

Einkavæðing Íslandsbanka hafin á ný
Til sölu Íslandsbanki er til sölu í dag og á morgun. Mynd: Golli

Þriðja umferð í einkavæðingu Íslandsbanka hófst klukkan hálf níu í morgun. Íslenska ríkið – sem á 45,2 prósenta hlut í bankanum – ætlar að selja að minnsta kosti 20 prósenta hlut. Ef eftirspurn verður mikil gæti farið svo að allur hlutur ríkisisn verði seldur í þessari umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu og útboðslýsingu sem birt hefur verið á vef stjórnarráðsins. 

Íslenska ríkið er langstærsti einstaki hluthafinn í bankanum en restin af bankanum er að uppistöðu í eigu íslenskra lífeyrissjóða. 

Þrjár tilboðsbækur eru notaðar í þessari umferð einkavæðingarinnar. Fyrsta bókin er ætluð einstaklingum með íslenska kennitölu. Fast verð hlutanna þar er 106,56 krónur á hlut. Tilboð einstaklinga í ríkishlutina þurfa að vera að lágmarki 100 þúsund krónur en að hámarki 20 milljónir. Markaðsverð hluta í bankanum var við lokun markaði í gær 114,5 krónur á hlut.

Verð bréfa í hinum tilboðsbókunum ræðst af eftirspurn en verður ekki lægra en 106,56 …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu