Spurningaþraut Illuga 16. maí 2025: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 16. maí 2025: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Úr hvaða bandarísku bíómynd er þetta?
Seinni myndaspurning:Hver er konan?

  1. Hvað hét lag Daða og Gagnamagnsins sem keppti í Eurovision árið 2021?
  2. Í hvaða sæti lenti lagið?
  3. Efnahvati sem sér um að brjóta niður prótein í maga mannsins heitir af hreinni tilviljun næstum sama nafni og vinsæll gosdrykkur. Hvað heitir hvatinn?
  4. En hvaða frumefni er táknað með O?
  5. Hver er nýr rektor Háskóla Íslands?
  6. Hvað heitir móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar?
  7. Hvað heitir konungur Svíþjóðar?
  8. En hvað heitir væntanlegur arftaki konungsins?
  9. Mikhail Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, hóf umbætur sem hann kallaði glasnost og ... hvað?
  10. Hvað eiga bresku hljómsveitirnar Oasis, Stone Roses, Smiths, 808 State og Simply Red sérstaklega sameiginlegt?
  11. Hvaða lið sló Barcelona út í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki á dögunum?
  12. Hver söng lagið As It Was árið 2022?
  13. Um hvað snerist Maastricht-sáttmálinn?
  14. Hvaða Evrópuríki er landlukt (hefur ekki landamæri að sjó) og á eingöngu landamæri að löndum sem eru líka landlukt?
  15. Hann fæddist árið 1972, lærði stjórnmálafræði og sóttist um tíma eftir því að verða borgarstjóri í Reykjavík. Hann dró sig í hlé frá stjórnmálum fyrir 12 árum og tók þá aftur að sér starf sem hann hafði gegnt áður. Hann heitir ... hvað?
Svör við myndaspurningum:
Fyrri myndin sýnir persónur úr myndinni Græna mílan, eða Green Mile. Á þeirri seinni er Guðrún Eva rithöfundur.
Svör við almennum spurningum:
1.  Ten Years.  —  2.  Fjórða.  —  3.  Pepsín.  —  4.  Súrefni.  —  5.  Silja Bára.  —  6.  Amgen.  —  7.  Karl Gústaf. Númerið þarf ekki að þessu sinni.  —  8.  Viktoría.  —  9.  Perestrojka.  —  10.  Þær eru frá Manchester.  —  11.  Inter Mílanó.  —  12.  Harry Styles.  —  13. Evrópusambandið.  —  14.  Liechtensen er innilokað af Sviss og Austurríki.  —  15.  Gísli Marteinn.  
Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    11/2 að þessu sinni. Ekki sem verst.
    0
  • TOK
    Tómas og Katla skrifaði
    1 & 7 … ekki okkar besti dagur … :)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
2
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.
Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
6
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
6
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár