Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri spurning: Hvað vantar á þessa mynd?
Seinni myndaspurning:Hver er þessi glaðbeitta kona?

  1. Hvaða fræga hljómsveit gaf út plötu sem kölluð er Hvíta albúmið?
  2. En hvaða hljómsveit (ekki alveg eins fræg en víðfræg samt) gaf út plötu sem kölluð er Svarta albúmið?
  3. Hver er maðurinn á bak við hinar vinsælu sýningar um Ellý Vilhjálms, Bubba Morthens og Ladda?
  4. Hvað heitir núverandi utanríkisráðherra?
  5. Frans páfi tók 2013 við starfi af Benedikt 16. sem hafði árið 2005 tekið við af Jóhannesi Páli 2. En númer hvað var Frans heitinn?
  6. Hvað hét það fyrirtæki Björgólfsfeðga sem þeir notuðu til helstu fjárfestinga hér á landi á „útrásartímanum“?
  7. Hvaða dýr er það sem Þjóðverjar nefna annaðhvort „Dorsch“ eða „Kabeljau“?
  8. Hvernig er hár Ronalds Weasley á litinn?
  9. Hvað fékkst Nína Tryggvadóttir við í lífinu?
  10. Hver er næstfjölmennasta borg Frakklands á eftir París?
  11. Á dögunum var kynnt að Kári Stefánsson hefði látið af störfum sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrirtækið er raunar í eigu …
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár