Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri spurning: Hvað vantar á þessa mynd?
Seinni myndaspurning:Hver er þessi glaðbeitta kona?

  1. Hvaða fræga hljómsveit gaf út plötu sem kölluð er Hvíta albúmið?
  2. En hvaða hljómsveit (ekki alveg eins fræg en víðfræg samt) gaf út plötu sem kölluð er Svarta albúmið?
  3. Hver er maðurinn á bak við hinar vinsælu sýningar um Ellý Vilhjálms, Bubba Morthens og Ladda?
  4. Hvað heitir núverandi utanríkisráðherra?
  5. Frans páfi tók 2013 við starfi af Benedikt 16. sem hafði árið 2005 tekið við af Jóhannesi Páli 2. En númer hvað var Frans heitinn?
  6. Hvað hét það fyrirtæki Björgólfsfeðga sem þeir notuðu til helstu fjárfestinga hér á landi á „útrásartímanum“?
  7. Hvaða dýr er það sem Þjóðverjar nefna annaðhvort „Dorsch“ eða „Kabeljau“?
  8. Hvernig er hár Ronalds Weasley á litinn?
  9. Hvað fékkst Nína Tryggvadóttir við í lífinu?
  10. Hver er næstfjölmennasta borg Frakklands á eftir París?
  11. Á dögunum var kynnt að Kári Stefánsson hefði látið af störfum sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrirtækið er raunar í eigu …
Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár