Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri spurning: Hvað vantar á þessa mynd?
Seinni myndaspurning:Hver er þessi glaðbeitta kona?

  1. Hvaða fræga hljómsveit gaf út plötu sem kölluð er Hvíta albúmið?
  2. En hvaða hljómsveit (ekki alveg eins fræg en víðfræg samt) gaf út plötu sem kölluð er Svarta albúmið?
  3. Hver er maðurinn á bak við hinar vinsælu sýningar um Ellý Vilhjálms, Bubba Morthens og Ladda?
  4. Hvað heitir núverandi utanríkisráðherra?
  5. Frans páfi tók 2013 við starfi af Benedikt 16. sem hafði árið 2005 tekið við af Jóhannesi Páli 2. En númer hvað var Frans heitinn?
  6. Hvað hét það fyrirtæki Björgólfsfeðga sem þeir notuðu til helstu fjárfestinga hér á landi á „útrásartímanum“?
  7. Hvaða dýr er það sem Þjóðverjar nefna annaðhvort „Dorsch“ eða „Kabeljau“?
  8. Hvernig er hár Ronalds Weasley á litinn?
  9. Hvað fékkst Nína Tryggvadóttir við í lífinu?
  10. Hver er næstfjölmennasta borg Frakklands á eftir París?
  11. Á dögunum var kynnt að Kári Stefánsson hefði látið af störfum sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrirtækið er raunar í eigu …
Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár