Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 9. maí 2025: Hvað vantar á þessa mynd? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri spurning: Hvað vantar á þessa mynd?
Seinni myndaspurning:Hver er þessi glaðbeitta kona?

  1. Hvaða fræga hljómsveit gaf út plötu sem kölluð er Hvíta albúmið?
  2. En hvaða hljómsveit (ekki alveg eins fræg en víðfræg samt) gaf út plötu sem kölluð er Svarta albúmið?
  3. Hver er maðurinn á bak við hinar vinsælu sýningar um Ellý Vilhjálms, Bubba Morthens og Ladda?
  4. Hvað heitir núverandi utanríkisráðherra?
  5. Frans páfi tók 2013 við starfi af Benedikt 16. sem hafði árið 2005 tekið við af Jóhannesi Páli 2. En númer hvað var Frans heitinn?
  6. Hvað hét það fyrirtæki Björgólfsfeðga sem þeir notuðu til helstu fjárfestinga hér á landi á „útrásartímanum“?
  7. Hvaða dýr er það sem Þjóðverjar nefna annaðhvort „Dorsch“ eða „Kabeljau“?
  8. Hvernig er hár Ronalds Weasley á litinn?
  9. Hvað fékkst Nína Tryggvadóttir við í lífinu?
  10. Hver er næstfjölmennasta borg Frakklands á eftir París?
  11. Á dögunum var kynnt að Kári Stefánsson hefði látið af störfum sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrirtækið er raunar í eigu …
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár