Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

„Eins og það sé alltaf sól á bókmenntahátíð“

„Í bók­mennt­un­um lifa til­finn­ing­arn­ar,” seg­ir ein reynslu­mesta út­varps­kona Ís­lands: Jór­unn Sig­urð­ar­dótt­ir – sem hef­ur í marga ára­tugi fylgst með Al­þjóð­legri bók­mennta­há­tíð í Reykja­vík. Hún seg­ir að við þurf­um á til­finn­inga­sam­neyti að halda og auð­vit­að sam­töl­um.

„Eins og það sé alltaf sól á bókmenntahátíð“
Jórunn Sigurðardóttir Fyrsta hátíðin sem Jórunn tók fullan þátt í var árið 1992. Þá komu hingað meðal annarra Christoph Ransmayr, Péter Esterházy og Hans Magnus Enzensberger. „Þetta var alveg gríðarlega skemmtileg hátíð og mikill gleðskapur.“ Mynd: Golli

Jórunn Sigurðardóttir hefur um árabil sótt Alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Reykjavík, fjallað markvisst um hana í Ríkisútvarpinu og tekið ógrynni viðtala við höfunda jafnt sem gesti. Hátíðin er 40 ára í ár en sú fyrsta var haldin árið 1985. Jórunn missti af fyrstu hátíðunum þar sem hún var búsett erlendis á þeim tíma en eftir að hún flutti heim lét hún sig aldrei vanta. „Ég fylgdist samt vel með þessari fyrstu hátíð og næstu, þrátt fyrir að búa erlendis. Ég fékk Þjóðviljann í pósti og svo þekkti ég þessa stráka sem voru að atast í þessu: Halldór Guðmundsson, Örnólf Thorsson, Sigurð Valgeirsson og Einarana. Þetta eru allt jafnaldrar mínir og sumir hverjir góðir vinir,“ segir hún. 

Bókmenntahátíð var framan af haldin að hausti til en síðar færðist hún yfir á vor. „Ég man að okkur fjölmiðlafólki þóttu þessar hausthátíðir svolítið erfiðar því þá voru jólabækurnar að byrja að koma út. Það …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár