Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði

Orku­veit­an seg­ir að þótt bók­fært virði Car­bfix sé ekk­ert þýði það ekki að fé­lag­ið sé „gjald­þrota eða án verð­mæt­is“. Reikn­ings­skil­in end­ur­spegli ekki fram­tíð­ar­verð­mæti. „Orku­veit­an er sann­færð um að raun­veru­leg verð­mæta­sköp­un fé­lags­ins muni koma fram með tím­an­um.“

Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði

Í skriflegu svari Orkuveitunnar til Heimildarinnar segir að bókfært virði Carbfix hafi verið fært niður í núll, þar sem eigið fé Carbfix hafi verið neikvætt um áramót. „Þetta þýðir hins vegar ekki að félagið sé gjaldþrota eða án verðmætis,“ segir í svarinu. Þar er rakið að reikningsskilin byggi á afskrifuðu kostnaðarverði en ekki gangvirðismati og taki ekki mið af markaðsvirði né framtíðarverðmætasköpun. „Orkuveitan er sannfærð um að raunveruleg verðmætasköpun félagsins muni koma fram með tímanum.“

Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar segir að Carbfix starfi á nýjum og óþroskuðum markaði. Uppbygging fyrirtækisins krefjist þolinmæði og langtímasýnar. Félagið njóti áframhaldandi stuðnings í gegnum lánalínu frá Orkuveitunni, sem tryggi Carbfix nægilegt lausafé til rekstrar á meðan unnið sé að næstu skrefum í þróun og fjármögnun.

„Þegar horft er á stöðu Carbfix í samhengi við samstæðu Orkuveitunnar er ljóst að virði þess sem félagið hefur þegar skapað – hvort …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GHG
    Gunnar Hjalti Guðmundssson skrifaði
    Carbfix er eitt stærsta afrek íslenskra vísindamanna í umhverfismálum.
    Með hreinsun og niðurdælingu náðist að hreinsa brennisteinsvetni úr andrúmsloftinu í Reykjavík. Kolefnisbindingin var svo bónus.
    Mér finnst þessi umfjöllun Heimildarinnar leiðindatuð sem á engan rétt á sér.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Einmitt. Carbfix var líka bara stofnað sem góðgerðamála og til þjónustu sem mannúðarsamtök vegna mengunar. Þetta er ekki ágóða drifið hlutafélag sem byggist á viðskiptum fjárfestanna. Bara alls ekki. Nei. 😂🤣🤪🤓
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár