Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði

Orku­veit­an seg­ir að þótt bók­fært virði Car­bfix sé ekk­ert þýði það ekki að fé­lag­ið sé „gjald­þrota eða án verð­mæt­is“. Reikn­ings­skil­in end­ur­spegli ekki fram­tíð­ar­verð­mæti. „Orku­veit­an er sann­færð um að raun­veru­leg verð­mæta­sköp­un fé­lags­ins muni koma fram með tím­an­um.“

Segja Carbfix ekki gjaldþrota þrátt fyrir bókfært núllvirði

Í skriflegu svari Orkuveitunnar til Heimildarinnar segir að bókfært virði Carbfix hafi verið fært niður í núll, þar sem eigið fé Carbfix hafi verið neikvætt um áramót. „Þetta þýðir hins vegar ekki að félagið sé gjaldþrota eða án verðmætis,“ segir í svarinu. Þar er rakið að reikningsskilin byggi á afskrifuðu kostnaðarverði en ekki gangvirðismati og taki ekki mið af markaðsvirði né framtíðarverðmætasköpun. „Orkuveitan er sannfærð um að raunveruleg verðmætasköpun félagsins muni koma fram með tímanum.“

Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar segir að Carbfix starfi á nýjum og óþroskuðum markaði. Uppbygging fyrirtækisins krefjist þolinmæði og langtímasýnar. Félagið njóti áframhaldandi stuðnings í gegnum lánalínu frá Orkuveitunni, sem tryggi Carbfix nægilegt lausafé til rekstrar á meðan unnið sé að næstu skrefum í þróun og fjármögnun.

„Þegar horft er á stöðu Carbfix í samhengi við samstæðu Orkuveitunnar er ljóst að virði þess sem félagið hefur þegar skapað – hvort …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GHG
    Gunnar Hjalti Guðmundssson skrifaði
    Carbfix er eitt stærsta afrek íslenskra vísindamanna í umhverfismálum.
    Með hreinsun og niðurdælingu náðist að hreinsa brennisteinsvetni úr andrúmsloftinu í Reykjavík. Kolefnisbindingin var svo bónus.
    Mér finnst þessi umfjöllun Heimildarinnar leiðindatuð sem á engan rétt á sér.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Einmitt. Carbfix var líka bara stofnað sem góðgerðamála og til þjónustu sem mannúðarsamtök vegna mengunar. Þetta er ekki ágóða drifið hlutafélag sem byggist á viðskiptum fjárfestanna. Bara alls ekki. Nei. 😂🤣🤪🤓
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár