Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Borgin fetar í fótspor ríkisstjórnarinnar – biður um sparnaðarráð

Reykja­vík­ur­borg ætl­ar að óska eft­ir hug­mynd­um frá starfs­fólki og íbú­um um hvernig mætti fara bet­ur með fé borg­ar­inn­ar. Hægt verð­ur að senda inn hug­mynd­ir í gegn­um net­ið út apr­íl­mán­uð. „Full­um trún­aði heit­ið,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

Borgin fetar í fótspor ríkisstjórnarinnar – biður um sparnaðarráð
Leita hugmynda Meirihlutinn í borginni vill tillögur íbúa og starfsfólks um hvernig megi nýta peninga betur í starfsemi Reykjavíkur. Mynd: Golli

Borgarstjórn samþykkti í gær tillögu meirihlutans um að biðja starfsfólk og íbúa borgarinnar um tillögur, ábendingar, sjónarmið og álit á því hvernig betur megi nýta tíma og fjármagn borgarinnar. 

Þetta er samskonar leið og ríkisstjórnin fór í byrjun árs, þegar mörg þúsund hugmyndir söfnuðust um hvernig spara mætti í rekstri ríkisins. Sérstakur hópur var skipaður til að fara yfir tillögurnar og voru niðurstöður hans kynntar í byrjun mars. 

Borgin ætlar að skipa eigin hóp til að fara yfir tillögurnar, sem íbúar og starfsmenn geta sent inn í gegnum samráðsgátt Reykjavíkur. Tekið er fram í tilkynningu Reykjavíkurborgar að enginn kostnaður annar en tími starfsmanna borgarinnar falli til. 

Tillagan var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær og greiddu fulltrúar meirihlutaflokkanna – Samfylkingar, Vinstri grænna, Sósíalista, Flokks fólksins og Pírata – með tillögunni auk fulltrúa Framsóknarflokks og Viðreisnar. Sjálfstæðismenn sátu hjá. 

„Engin takmörk eru sett á lengd álita en mikilvægt er að þau séu …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ólafur Garðarsson skrifaði
    Hér eru nokkur ráð sem hafa alltaf virkað vel fyrir sjálfstæðismenn: 1. Lækka laun allra sem minnst mega við því, sérstaklega þeirra sem vinna erfiðisvinnu af einhverju tagi svo sem þrif. 2. Fækka starfsfólki í öllu sem heitir umönnun, þrif eða öðru því þar sem lægstu launin eru. 3. Fækka grunnskólakennurum og leikskólakennurum svo álag aukist verulega og þá hætta fleiri vegna álags. 4. Setja á stefnuskrá að kennarar og ýmsir kostnaðarsamir og "gráðugir" launahópar séu í raun láglaunastörf. 5. Fjársvelta alla þjónustu við borgarbúa svo starfseminn dragist saman og allir verði óánægðir með þjónustuna. Einkavæða svo því einkavædd þjónusta lítur alltaf betur út í samanburði við fjársvelta þjónustu jafnvel þó að að á endanum verði allt dýrara þegar einkareksturinn þjappast á fáar hendur en allir verða búnir að gleyma hvernig hlutirnir voru áður.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár