Ríkisstjórnin vill meira út úr tekjustofnum

Rík­is­stjórn­in hyggst auka tekj­ur með betra eft­ir­liti með skatt­skil­um og færri und­an­þág­um, en legg­ur fyrst og fremst áherslu á að­hald. Þetta kem­ur fram í frum­varpi að nýrri fjár­mála­áætl­un.

Ríkisstjórnin vill meira út úr tekjustofnum

Ríkisstjórnin telur að tækifæri séu til staðar til að ná meira út úr þeim tekjustofnum sem þegar eru til staðar. Það megi til dæmis gera með því að fækka ívilnandi úrræðum og koma í veg fyrir skattasniðgöngu. Fullyrt er að þetta þurfi ekki að koma niður á heimilum og einstaklingum.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í frumvarpi að nýrri fjármáláætlun ríkisstjórnarinnar, sem birt var í morgun og Daði Már Kristófersson fjármálaráðhera kynnti á blaðamannafundi. 

Bæta eftirlit með skattskilum

„Á tíma fjármálastefnunnar er ætlunin að efla skattskil, loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu.“ segir í greinargerð frumvarpsins. „Jafnframt er brýnt að bregðast markvisst við skattundanskotum með öflugu rauntímaeftirliti sem byggir á áhættugreiningu og aðgerðum gegn peningaþvætti.“

Nota á gervigreind og aðra tækni til að auðvelda þetta eftirlit. 

Þá á einnig að bregðast við þeirri þróun sem fjölgun vistvænna og sparneytinna ökutækja hefur haft á ríkissjóð, en …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Frábært mál og þetta kemur almenningi við. Það eiga allir að borga sína skatta vafningalaust.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár