Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Hagnaður af rekstri Alvotech í fyrsta sinn – samt tugmilljarða tap

Sam­heita­lyfja­fyr­ir­tæk­ið Al­votech skil­aði rekstr­ar­hagn­aði í fyrsta sinn á síð­asta ári. Þrátt fyr­ir það tap­aði fé­lag­ið um 32 millj­örð­um króna. Ástæð­an fyr­ir tap­inu eru fjár­magnslið­ir.

Hagnaður af rekstri Alvotech í fyrsta sinn – samt tugmilljarða tap
Árangur Róbert Wessman er stofnandi og forstjóri Alvotech. Umtalsverður viðsnúningur hefur orðið á rekstri fyrirtækisins en því hefur tekist að koma lyfjum á markað víða um heim. Mynd: Alvogen

Rekstrarniðurstaða samheitalyfjafyrirtækisins Alvotech batnaði umtalsvert milli ára, um 425 milljónir dala. Það jafngildir viðsnúningi upp á nokkur hundruð prósent. Rekstrarhagnaður nam tæplega 70 milljónum dala árið 2024, en árið á undan hafði Alvotech skilað 355 milljóna dala rekstrartapi. Engu að síður nam heildartap lyfjafyrirtækisins 232 milljónum dala. 

Félagið gerir upp í bandaríkjadölum og sé fjárhæðunum snarað yfir í íslenskar krónur, á gengi dagsins í dag, nemur tapið um 32 milljörðum króna, þó rekstrarhagnaðurinn hafi numið jafnvirði tæplega 10 milljarða króna. Viðsnúningur í rekstri nam jafnvirði 55 milljarða króna. 

Ástæða tapsins má rekja til fjármagnsliða.

Ekki enn náð hagnaði

Alvotech hefur allar götur verið rekið með tapi og fjármagnað starfsemi sína með lánsfé og hlutafjáraukningum. Samtals hefur meira en 2 milljörðum dala verið fjárfest í Alvotech yfir líftíma þess, en félagið hefur safnað upp meira en 2,4 milljarða dala tapi á sama tíma. Þetta leiðir til þess að eigið fé stendur …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu