Hagnaður af rekstri Alvotech í fyrsta sinn – samt tugmilljarða tap

Sam­heita­lyfja­fyr­ir­tæk­ið Al­votech skil­aði rekstr­ar­hagn­aði í fyrsta sinn á síð­asta ári. Þrátt fyr­ir það tap­aði fé­lag­ið um 32 millj­örð­um króna. Ástæð­an fyr­ir tap­inu eru fjár­magnslið­ir.

Hagnaður af rekstri Alvotech í fyrsta sinn – samt tugmilljarða tap
Árangur Róbert Wessman er stofnandi og forstjóri Alvotech. Umtalsverður viðsnúningur hefur orðið á rekstri fyrirtækisins en því hefur tekist að koma lyfjum á markað víða um heim. Mynd: Alvogen

Rekstrarniðurstaða samheitalyfjafyrirtækisins Alvotech batnaði umtalsvert milli ára, um 425 milljónir dala. Það jafngildir viðsnúningi upp á nokkur hundruð prósent. Rekstrarhagnaður nam tæplega 70 milljónum dala árið 2024, en árið á undan hafði Alvotech skilað 355 milljóna dala rekstrartapi. Engu að síður nam heildartap lyfjafyrirtækisins 232 milljónum dala. 

Félagið gerir upp í bandaríkjadölum og sé fjárhæðunum snarað yfir í íslenskar krónur, á gengi dagsins í dag, nemur tapið um 32 milljörðum króna, þó rekstrarhagnaðurinn hafi numið jafnvirði tæplega 10 milljarða króna. Viðsnúningur í rekstri nam jafnvirði 55 milljarða króna. 

Ástæða tapsins má rekja til fjármagnsliða.

Ekki enn náð hagnaði

Alvotech hefur allar götur verið rekið með tapi og fjármagnað starfsemi sína með lánsfé og hlutafjáraukningum. Samtals hefur meira en 2 milljörðum dala verið fjárfest í Alvotech yfir líftíma þess, en félagið hefur safnað upp meira en 2,4 milljarða dala tapi á sama tíma. Þetta leiðir til þess að eigið fé stendur …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár