Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum

Erl­ingi Erl­ings­syni hern­að­ar­sagn­fræð­ingi þykja við­brögð ís­lenskra stjórn­valda við ný­legri þró­un heims­mál­anna skyn­sam­leg. Hann seg­ir mik­il­vægt að unn­ið verði nýtt áhættumat fyr­ir Ís­land sam­hliða mót­un ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu sem ut­an­rík­is­ráð­herra hyggst ráð­ast í.

Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum

Að mestu leyti hafa utanríkisráðherra og forsætisráðherra talað gætilega. Það væri mjög óeðlilegt fyrir okkar ráðamenn ef þeir færu að tala niður sambandið við Bandaríkin. En hins vegar hefur alveg verið ýtt til baka þar sem nauðsynlegt er.“ 

Þetta segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur í samtali við Heimildina. Honum þykja viðbrögð íslenska stjórnvalda við þeirri stöðu sem myndast hefur í heimsmálunum bæði vera skynsamleg og eðlileg. Hann nefnir sem dæmi viðbrögðin eftir fund Úkraínuforseta við Donald Trump í Hvíta húsinu. „Þar fannst mér íslensk stjórnvöld hafa tekið skynsamlega línu og ekki bara sagt „amen“ við öllu sem Bandaríkin eru að gera. Þvert á móti. Ég hef verið ánægður með það.“

Öryggisstefna í vinnslu

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var talað um að mótuð yrði öryggis- og varnarmálastefna fyrir Ísland og utanríkisráðherra tilkynnti tillögu að slíkri stefnumótun á fundi ríkisstjórnarinnar í vikunni.

Erlingur segir heppilegt að þetta hafi verið hluti …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Trump er augljóslega ekki annað en nothæft flón fyrir yfirtökuna sem Pútín ætlar sér og vildarvinum að framkvæma á Úkraínu. Ótrúlega sorglegt að harðkjarna hægrinu hafi tekist að gera kjósendur sína að einangruðum stuðningsmönnum alræmdasta sadista og fjöldamorðingja veraldarinnar í dag bara til að viðhalda stjórnmála víglínunni skýrt afmarkaðri og nákvæmlega öfugri við frjálslyndum lýðræðis öflunum. Til þess virðist vera og þess eins að fremja grimmilega glæpi gegn mannúð og frelsi kvenna yfir eigin líkama.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ógnir Íslands

Ísland vaknar
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ísland vaknar
6
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár