Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum

Erl­ingi Erl­ings­syni hern­að­ar­sagn­fræð­ingi þykja við­brögð ís­lenskra stjórn­valda við ný­legri þró­un heims­mál­anna skyn­sam­leg. Hann seg­ir mik­il­vægt að unn­ið verði nýtt áhættumat fyr­ir Ís­land sam­hliða mót­un ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu sem ut­an­rík­is­ráð­herra hyggst ráð­ast í.

Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum

Að mestu leyti hafa utanríkisráðherra og forsætisráðherra talað gætilega. Það væri mjög óeðlilegt fyrir okkar ráðamenn ef þeir færu að tala niður sambandið við Bandaríkin. En hins vegar hefur alveg verið ýtt til baka þar sem nauðsynlegt er.“ 

Þetta segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur í samtali við Heimildina. Honum þykja viðbrögð íslenska stjórnvalda við þeirri stöðu sem myndast hefur í heimsmálunum bæði vera skynsamleg og eðlileg. Hann nefnir sem dæmi viðbrögðin eftir fund Úkraínuforseta við Donald Trump í Hvíta húsinu. „Þar fannst mér íslensk stjórnvöld hafa tekið skynsamlega línu og ekki bara sagt „amen“ við öllu sem Bandaríkin eru að gera. Þvert á móti. Ég hef verið ánægður með það.“

Öryggisstefna í vinnslu

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var talað um að mótuð yrði öryggis- og varnarmálastefna fyrir Ísland og utanríkisráðherra tilkynnti tillögu að slíkri stefnumótun á fundi ríkisstjórnarinnar í vikunni.

Erlingur segir heppilegt að þetta hafi verið hluti …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Trump er augljóslega ekki annað en nothæft flón fyrir yfirtökuna sem Pútín ætlar sér og vildarvinum að framkvæma á Úkraínu. Ótrúlega sorglegt að harðkjarna hægrinu hafi tekist að gera kjósendur sína að einangruðum stuðningsmönnum alræmdasta sadista og fjöldamorðingja veraldarinnar í dag bara til að viðhalda stjórnmála víglínunni skýrt afmarkaðri og nákvæmlega öfugri við frjálslyndum lýðræðis öflunum. Til þess virðist vera og þess eins að fremja grimmilega glæpi gegn mannúð og frelsi kvenna yfir eigin líkama.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ógnir Íslands

Ísland vaknar
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
3
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár