Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum

Erl­ingi Erl­ings­syni hern­að­ar­sagn­fræð­ingi þykja við­brögð ís­lenskra stjórn­valda við ný­legri þró­un heims­mál­anna skyn­sam­leg. Hann seg­ir mik­il­vægt að unn­ið verði nýtt áhættumat fyr­ir Ís­land sam­hliða mót­un ör­ygg­is- og varn­ar­mála­stefnu sem ut­an­rík­is­ráð­herra hyggst ráð­ast í.

Ekki hægt að segja að fókusinn vanti hjá stjórnvöldum

Að mestu leyti hafa utanríkisráðherra og forsætisráðherra talað gætilega. Það væri mjög óeðlilegt fyrir okkar ráðamenn ef þeir færu að tala niður sambandið við Bandaríkin. En hins vegar hefur alveg verið ýtt til baka þar sem nauðsynlegt er.“ 

Þetta segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur í samtali við Heimildina. Honum þykja viðbrögð íslenska stjórnvalda við þeirri stöðu sem myndast hefur í heimsmálunum bæði vera skynsamleg og eðlileg. Hann nefnir sem dæmi viðbrögðin eftir fund Úkraínuforseta við Donald Trump í Hvíta húsinu. „Þar fannst mér íslensk stjórnvöld hafa tekið skynsamlega línu og ekki bara sagt „amen“ við öllu sem Bandaríkin eru að gera. Þvert á móti. Ég hef verið ánægður með það.“

Öryggisstefna í vinnslu

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var talað um að mótuð yrði öryggis- og varnarmálastefna fyrir Ísland og utanríkisráðherra tilkynnti tillögu að slíkri stefnumótun á fundi ríkisstjórnarinnar í vikunni.

Erlingur segir heppilegt að þetta hafi verið hluti …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Trump er augljóslega ekki annað en nothæft flón fyrir yfirtökuna sem Pútín ætlar sér og vildarvinum að framkvæma á Úkraínu. Ótrúlega sorglegt að harðkjarna hægrinu hafi tekist að gera kjósendur sína að einangruðum stuðningsmönnum alræmdasta sadista og fjöldamorðingja veraldarinnar í dag bara til að viðhalda stjórnmála víglínunni skýrt afmarkaðri og nákvæmlega öfugri við frjálslyndum lýðræðis öflunum. Til þess virðist vera og þess eins að fremja grimmilega glæpi gegn mannúð og frelsi kvenna yfir eigin líkama.
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ógnir Íslands

Ísland vaknar
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár