Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Mátu hvor annan sem hæfasta umsækjandann

Brynj­ar Ní­els­son sat í dóm­nefnd­inni sem mat þá Þor­geir Ör­lygs­son og Ei­rík Tóm­as­son hæf­asta sem hæsta­rétt­ar­dóm­ara. Nú kom það í hlut Þor­geirs að meta um­sækj­end­ur þeg­ar hann sat í dóm­nefnd­inni sem mat Brynj­ar hæf­ast­an.

Mátu hvor annan sem hæfasta umsækjandann
Hæfur Þorgeir Örlygsson sat í dómnefndinni sem mat Brynjar hæfastan. Sjálfur var hann metinn hæfastur af dómnefnd sem Brynjar sat í.

Brynjar Níelsson hefur verið settur í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur, eftir að dómnefnd um hæfni umsækjenda í embætti dómara komst að þeirri niðurstöðu að hann væri hæfastur. Dómnefndin er skipuð fimm einstaklingum, þar á meðal Þorgeiri Örlygssyni, fyrrverandi hæstaréttardómara, sem var skipaður eftir að dómnefnd sem Brynjar sat í mat hann hæfastan. 

Dómnefnd um hæfni umsækjenda um stöðu dómara er skipuð af dómsmálaráðherra til fimm ára í senn, þó þannig að ár hvert renni út skipunartími eins aðalmanns og varamanns hans. Skipun ráðherra byggir á tilnefningum frá Hæstarétti, Landsrétti, dómstólasýslunni, Alþingi og Lögmannafélagi Íslands. 

Það var árið 2021 sem Þorgeir var tilnefndur af dómstólasýslunni og var hann skipaður af ráðherra í nóvember sama ár. Hann hefur því setið í dómnefndinni í rúm þrjú ár áður en nefndin tók afstöðu til umsækjenda um stöðu héraðsdómara nú í vetur. Það er …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Bjarnadóttir skrifaði
    Ófaglegt og óásættanlegt.
    1
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Ísland er svo krúttlegt :-)
    4
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    "Feðraveldið" afhjúpast hér í sinni skýrustu mynd!
    Hvenær ætlum við að drullast út úr torfkofunum!
    9
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár