Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Milljarðatap af íslensku flugfélögunum tveimur

Icelanda­ir og Play töp­uðu bæði á síð­asta ári. Það síð­ar­nefnda hátt í tíu millj­örð­um króna og hef­ur aldrei skil­að hagn­aði. Við­snún­ing­ur til hins verra varð á rekstri Icelanda­ir. Líf­eyr­is­sjóð­ir eru stærstu eig­end­ur fé­lag­anna beggja.

Milljarðatap af íslensku flugfélögunum tveimur
Aldrei í plús Þó að Play hafi vaxið nokkuð hratt, hefur félagið tapað fúlgum fjár öll starfsár sín. Aldrei þó jafn miklu og í fyrra. Mynd: Golli

Íslensku flugfélögin Icelandair og Play töpuðu bæði á síðasta ári. Samanlagt tap þeirra nam  12 milljörðum íslenskra króna. Play tapaði stærstum hluta þeirrar fjárhæðar en flugfélagið skilaði 9,2 milljarða króna tapi samanborið við 2,8 milljarða króna tap Icelandair. Flugfélögin gera bæði upp í Bandaríkjadölum og eru upphæðirnar umreiknaðar miðað við árslokagengi samkvæmt Seðlabanka Íslands. 

Tapár eftir tapár

Viðsnúningur til hins verra varð á rekstri Icelandair á milli 2023 og 2024 um 4,3 milljarða króna. Flugfélagið hafði skilað hagnaði upp á 1,5 milljarða króna árið 2023. Það var í fyrsta sinn í árabil sem flugfélagið hafði skilað hagnaði en verulegt tap var af rekstrinum árin á undan.

-87.578 milljónir
Íslensku flugfélögin hafa samanlagt tapað 87,6 milljörðum króna síðastliðin fimm ár, sem hafa reynst flugrekendum erfið.

Óhætt er að rekja það tap að stærstu leyti til Covid-19 faraldursins sem stöðvaði nær alla ferðaþjónustu um nokkur misseri. Áhrifin voru einna mest árið 2020, …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Loðnan reddar þessu eða síldin eða makríllinn eða lúðan eða skötuselurinn eða rækjan og humarinn eða karfinn eða steinbítur eða rauðspretta eða auðvitað kolmunni og hörpudiskurinn. Ekkert að kvarta yfir. Það er nóg af fiski til að veiða og selja í þessum hafsvæðum okkar. Umgengni við hafið okkar er til fyrirmyndar og þarf bara að dýfa færi og risa lúður bítu á. Þarf ekki beitu. Við strandir landsmanna stökkva risa golþorskar í torfum sem sér ekki yfir. 😄 Auðlindin er óþrjótandi og sér ekki á henni …
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Loðnan reddar þessu eða síldin eða makríllinn eða lúðan eða skötuselurinn eða rækjan og humarinn eða karfinn eða steinbítur eða rauðspretta eða auðvitað kolmunni og hörpudiskurinn. Ekkert að kvarta yfir. Það er nóg af fiski til að veiða og selja í þessum hafsvæðum okkar. Umgengni við hafið okkar er til fyrirmyndar og þarf bara að dýfa færi og risa líða bítur á. Við strandir landsmanna stökkva rísa golþorskar í torfum sem sér ekki yfir. 😄
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
1
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár