Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Heilsa og líðan hinsegin fólks

Heilsa og líð­an hinseg­in fólks er verri en sís gagn­kyn­hneigðra sam­kvæmt nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­verk­efn­is. Harpa Þor­steins­dótt­ir og Þór­hild­ur El­ín­ar­dótt­ir Magnús­dótt­ir skýra frá nið­ur­stöð­un­um og fara yf­ir það hvað megi gera til að styðja bet­ur við hinseg­in fólk.

Heilsa og líðan hinsegin fólks
Heilsa og líðan hinsegin fólks Harpa Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks. Mynd: Golli

„Það er auðvitað sláandi að niðurstöðurnar hafi verið jafnslæmar og raun ber vitni,“ segir Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks hjá Reykjavíkurborg, um niðurstöður rannsóknarverkefnis sem fjallar um heilsu og líðan hinsegin fólks. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu Reykjavíkur. 

Niðurstöðurnar voru nýverið kynntar af Þórhildi og Hörpu Þorsteinsdóttur, verkefnastjóra lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Heilsa og líðan hinsegin fólks mældist verri en hjá sís gagnkynhneigðum. 

Í takt við Norðurlöndin

Rannsóknarverkefnið er unnið í samstarfi við Samtökin '78 og byggir á gögnum embættis landlæknis frá árunum 2017 og 2022. Gögnin eru hluti af rannsókn embættisins sem kallast Heilsa og líðan og hófst árið 2007. Hún fer þannig fram að á fimm ára fresti er upplýsingum um heilsu og líðan Íslendinga safnað með því að leggja könnun fyrir 18 ára og eldri. Harpa og Þórhildur tóku því fagnandi þegar að spurningum um kynhneigð og kynvitund var …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu