Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Heilsa og líðan hinsegin fólks

Heilsa og líð­an hinseg­in fólks er verri en sís gagn­kyn­hneigðra sam­kvæmt nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­verk­efn­is. Harpa Þor­steins­dótt­ir og Þór­hild­ur El­ín­ar­dótt­ir Magnús­dótt­ir skýra frá nið­ur­stöð­un­um og fara yf­ir það hvað megi gera til að styðja bet­ur við hinseg­in fólk.

Heilsa og líðan hinsegin fólks
Heilsa og líðan hinsegin fólks Harpa Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks. Mynd: Golli

„Það er auðvitað sláandi að niðurstöðurnar hafi verið jafnslæmar og raun ber vitni,“ segir Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks hjá Reykjavíkurborg, um niðurstöður rannsóknarverkefnis sem fjallar um heilsu og líðan hinsegin fólks. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu Reykjavíkur. 

Niðurstöðurnar voru nýverið kynntar af Þórhildi og Hörpu Þorsteinsdóttur, verkefnastjóra lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Heilsa og líðan hinsegin fólks mældist verri en hjá sís gagnkynhneigðum. 

Í takt við Norðurlöndin

Rannsóknarverkefnið er unnið í samstarfi við Samtökin '78 og byggir á gögnum embættis landlæknis frá árunum 2017 og 2022. Gögnin eru hluti af rannsókn embættisins sem kallast Heilsa og líðan og hófst árið 2007. Hún fer þannig fram að á fimm ára fresti er upplýsingum um heilsu og líðan Íslendinga safnað með því að leggja könnun fyrir 18 ára og eldri. Harpa og Þórhildur tóku því fagnandi þegar að spurningum um kynhneigð og kynvitund var …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár