Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Heilsa og líðan hinsegin fólks

Heilsa og líð­an hinseg­in fólks er verri en sís gagn­kyn­hneigðra sam­kvæmt nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­verk­efn­is. Harpa Þor­steins­dótt­ir og Þór­hild­ur El­ín­ar­dótt­ir Magnús­dótt­ir skýra frá nið­ur­stöð­un­um og fara yf­ir það hvað megi gera til að styðja bet­ur við hinseg­in fólk.

Heilsa og líðan hinsegin fólks
Heilsa og líðan hinsegin fólks Harpa Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks. Mynd: Golli

„Það er auðvitað sláandi að niðurstöðurnar hafi verið jafnslæmar og raun ber vitni,“ segir Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks hjá Reykjavíkurborg, um niðurstöður rannsóknarverkefnis sem fjallar um heilsu og líðan hinsegin fólks. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu Reykjavíkur. 

Niðurstöðurnar voru nýverið kynntar af Þórhildi og Hörpu Þorsteinsdóttur, verkefnastjóra lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Heilsa og líðan hinsegin fólks mældist verri en hjá sís gagnkynhneigðum. 

Í takt við Norðurlöndin

Rannsóknarverkefnið er unnið í samstarfi við Samtökin '78 og byggir á gögnum embættis landlæknis frá árunum 2017 og 2022. Gögnin eru hluti af rannsókn embættisins sem kallast Heilsa og líðan og hófst árið 2007. Hún fer þannig fram að á fimm ára fresti er upplýsingum um heilsu og líðan Íslendinga safnað með því að leggja könnun fyrir 18 ára og eldri. Harpa og Þórhildur tóku því fagnandi þegar að spurningum um kynhneigð og kynvitund var …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár