Heilsa og líðan hinsegin fólks

Heilsa og líð­an hinseg­in fólks er verri en sís gagn­kyn­hneigðra sam­kvæmt nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar­verk­efn­is. Harpa Þor­steins­dótt­ir og Þór­hild­ur El­ín­ar­dótt­ir Magnús­dótt­ir skýra frá nið­ur­stöð­un­um og fara yf­ir það hvað megi gera til að styðja bet­ur við hinseg­in fólk.

Heilsa og líðan hinsegin fólks
Heilsa og líðan hinsegin fólks Harpa Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks. Mynd: Golli

„Það er auðvitað sláandi að niðurstöðurnar hafi verið jafnslæmar og raun ber vitni,“ segir Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks hjá Reykjavíkurborg, um niðurstöður rannsóknarverkefnis sem fjallar um heilsu og líðan hinsegin fólks. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun lýðheilsustefnu Reykjavíkur. 

Niðurstöðurnar voru nýverið kynntar af Þórhildi og Hörpu Þorsteinsdóttur, verkefnastjóra lýðheilsumála á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. Heilsa og líðan hinsegin fólks mældist verri en hjá sís gagnkynhneigðum. 

Í takt við Norðurlöndin

Rannsóknarverkefnið er unnið í samstarfi við Samtökin '78 og byggir á gögnum embættis landlæknis frá árunum 2017 og 2022. Gögnin eru hluti af rannsókn embættisins sem kallast Heilsa og líðan og hófst árið 2007. Hún fer þannig fram að á fimm ára fresti er upplýsingum um heilsu og líðan Íslendinga safnað með því að leggja könnun fyrir 18 ára og eldri. Harpa og Þórhildur tóku því fagnandi þegar að spurningum um kynhneigð og kynvitund var …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár