Mest lesið
![Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir](/media/authors/thumbs/r9g8LWdheu9h_50x50_JfhMwkww.png)
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Okkar besti maður
Þegar kerfin bregðast er vert að skoða hvernig kerfin eru skipuð. Hvað lá til grundvallar niðurstöðu dómnefndar sem mat Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda um stöðu dómara – og það sem er ekki metið.
![Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi](/media/uploads/images/thumbs/L8nYu5k8LS4S_50x50_5NYhgaZA.jpg)
2
Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
Hæfnisnefndin sem komst að niðurstöðu um að Brynjar Níelsson varaþingmaður væri hæfastur til að verða dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur horfði sérstaklega til starfa hans sem pólitísks aðstoðarmanns Jóns Gunnarssonar í dómsmálaráðuneytinu. Meirihluti umsækjenda dró umsóknina til baka eftir að þeir voru upplýstir um hverjir aðrir sóttu um.
![Holskefla hópsýkinga](/media/uploads/images/thumbs/7Cd4gr4LVvye_50x50_9tFnxQi5.jpg)
3
Holskefla hópsýkinga
Vígdís Tryggvadóttir, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun, segir holskeflu tilkynninga um hópsýkingar vegna matvæla hafa borist að undanförnu. Ekki sé þó víst að þær séu í raun fleiri en áður því hugsanlega sé samfélagið meðvitaðra eftir alvarlegu hópsýkinguna á leikskólanum í haust.
![Þegar borgin fór á taugum](/media/kjarninn/original_images/thumbs/5hm98l8V7CKQ_50x50_Blzdhqo3.jpg)
4
Þegar borgin fór á taugum
Meirihlutinn í borginni sprakk óvænt í lok síðustu viku rétt eftir hamfaraveður sem geisað hafði á landinu öllu. Öskureiður oddviti Samfylkingarinnar leiddi til þess að Framsókn ákvað að leita hófanna í misheppnuðum pólitískum leiðangri sem sprengdi meirihlutasamstarfið. Pólitískir eldingastormar og rauðar viðvaranir voru víða í stjórnmálum vikuna örlagaríku.
![Á milli heima](/media/uploads/images/thumbs/Kx64f_xniOrE_50x50_ZUaFQOXa.jpg)
5
Á milli heima
Katrín Lóa Ingadóttir er óviss um hvort borgarlífið sé fyrir hana.
![Svona græddu allir bankarnir milljarða](/media/uploads/images/thumbs/k-jMPXnblqxl_50x50_6D5uB4-b.jpg)
6
Svona græddu allir bankarnir milljarða
Íslensku viðskiptabankarnir fjórir, Landsbanki, Íslandsbanki, Arion banki og Kvika, græddu samalagt 96 milljarða króna. Allir hafa þeir skilað uppgjöri og vilja stjórnir þeirra greiða eigendum sínum meira en 50 milljarða króna í arð. Íslenska ríkið og lífeyrissjóðir eru langstærstu eigendur íslenska bankakerfisins og mega því vænta stærsta hluta arðsins.
Mest lesið í vikunni
![Þrettán rauðvínsflöskur](/media/uploads/images/thumbs/fL7urwbJTbUL_50x50_L0QgspPp.jpg)
1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.
![Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum](/media/uploads/images/thumbs/M-dvJtyWu9DM_50x50_Z6bqJMHK.jpg)
2
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.
![Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir](/media/authors/thumbs/r9g8LWdheu9h_50x50_JfhMwkww.png)
3
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?
![Illugi Jökulsson](/media/authors/thumbs/kkZwOxbK2tP6_50x50_jAserSWP.png)
4
Illugi Jökulsson
Það sem er verst við atburðina í Reykjavík
Illugi Jökulsson skrifar pistil um atburði gærkvöldsins í borgarstjórn Reykjavíkur
![Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru](/media/uploads/images/thumbs/QM07PC9Et82m_50x50_5w6MDVNU.jpg)
5
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.
![„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“](/media/uploads/images/thumbs/k1B9j_pOejW6_50x50_dqrGnWj5.jpg)
6
„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
Þegar Thelma Björk Jónsdóttir fatahönnuður, jóga- og hugleiðslukennari og þriggja barna móðir, fann fyrir hnúð í öðru brjóstinu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkrum mánuðum síðar greindist hún með meinvörp í beinum, sem haldið er niðri með lyfjum. Hún segir valdeflandi að eiga þátt í eigin bata, með heildrænni nálgun og jákvæðu hugarfari. Hún segir frá þessu, stóru ástinni og gjöfinni sem fólst í því að eignast barn með downs-heilkenni.
Mest lesið í mánuðinum
![Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“](/media/uploads/images/thumbs/0JS6zcvKgjC9_50x50_dsEUvSEw.jpg)
1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“
![Þrettán rauðvínsflöskur](/media/uploads/images/thumbs/fL7urwbJTbUL_50x50_L0QgspPp.jpg)
2
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.
![Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum](/media/uploads/images/thumbs/M-dvJtyWu9DM_50x50_Z6bqJMHK.jpg)
3
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.
![Jón Trausti Reynisson](/media/authors/thumbs/dyWdNnx0gQLx_50x50_kfIa1Utk.png)
4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.
![Sett á lyf sem reyndust hættuleg](/media/uploads/images/thumbs/PXXfwYHEujZt_50x50_cGtNDvJT.jpg)
5
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
![Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“](/media/uploads/images/thumbs/0Wq_LrzZxt6R_50x50_1xB3Ik9X.jpg)
6
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.
Athugasemdir