Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Annar dagur aðalmeðferðar: „Nokkuð ljóst að hér gengi ekki heill maður til skógar andlega“

Þrír lækn­ar, þar af tveir geð­lækn­ar, báru vitni í máli Al­freðs Erl­ings Þórð­ar­son­ar í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í dag. Einn þeirra sagði eng­an vafa á ósakhæfi Al­freðs. „Fyr­ir mér var al­veg ljóst að hann var al­veg stýrð­ur af þess­um rang­hug­mynd­um.“

Annar dagur aðalmeðferðar: „Nokkuð ljóst að hér gengi ekki heill maður til skógar andlega“

Þrír læknar báru vitni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag við aðalmeðferð málsins gegn Alfreð Erling Þórðarsyni. Hann er ákærður fyrir að hafa ráðið hjónunum Björgvini Ólafi Sveinssyni og Rósu G. Benediktsdóttur bana á heimili þeirra í Neskaupstað í ágúst síðastliðnum.

Geðlæknir á Landspítala sem ræddi við Alfreð að kvöldi 22. ágúst, daginn eftir að hjónin létust, bar meðal annars vitni fyrir dómnum. „Þá var hann í geðrofi, að mínu mati,“ segir hún. „Það var varla heil brú í því sem hann sagði. Hugmyndir um Jesú, djöfla, vísindamenn.“

Hún sagði að Alfreð hefði átt erfitt með að tjá sig í heilum setningum og að erfitt hefði verið að eiga gott samtal við hann. Þá hefði hann glott og brosað á óviðeigandi stöðum og þegar ekki tilefni var til. „Mitt mat er að hann var í geðrofi og hugsanatruflaður.“

Örlaði …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár