Foktjón og stormhetjur

Fár­viðri gekk yf­ir Ís­land á mið­viku­dag og fimmtu­dag sem olli miklu foktjóni. Á ann­an tug húsa skemmd­ust á Aust­ur­landi þar sem veð­ur var verst. Þá hlúði starfs­fólk heima­hjúkr­un­ar að sínu fólki og vann þrek­virki við að sinna skjól­stæð­ing­um sín­um.

Foktjón og stormhetjur
Stormur Sunnan illviðrið skyldi eftir sig slóð eyðileggingar og lamaði samfélagið. Þó er alltaf stund á milli stríða. Mynd: Golli

Fokjón einkennir versta óveður sem hefur gengið yfir Ísland síðustu ár og entist í rúman sólarhring. Að minnsta kosti tíu hús eyðilögðust á Stöðvarfirði á Austurlandi þar sem veður var verst, en öflugustu hviðurnar mátti finna í þeim landshluta, sem ferðuðust um á 66 metra hraða á sekúndu. Björgunarsveitir sinntu um 300 útköllum fyrir hádegið á fimmtudeginum. 

Samfélagið lamað

Íslenskt samfélag var sem lamað meðan á þessu stóð. Skólar ýmist lokaðir eða með afar takmarkaða starfsemi, því sátu tugir þúsunda barna að auki heima á meðan versta illvirðrið gekk yfir. Sunnan illviðrið skilaði sér vel í mælingum og reyndist afar öflugt samkvæmt Veðurstofu Íslands. Frá því síðdegis og fram að miðnætti á miðvikudag mældist rok eða verra (meðalvindhraði yfir 24 m/s) á um 140 mælistöðvum. Enn sterkari vindur, ofsaveður eða fárviðri (meðalvindhraði yfir 28 m/s), var skráð á 62 stöðvum víða um land.

Algjörar hetjur

Þá var enginn griður gefinn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár