Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Foktjón og stormhetjur

Fár­viðri gekk yf­ir Ís­land á mið­viku­dag og fimmtu­dag sem olli miklu foktjóni. Á ann­an tug húsa skemmd­ust á Aust­ur­landi þar sem veð­ur var verst. Þá hlúði starfs­fólk heima­hjúkr­un­ar að sínu fólki og vann þrek­virki við að sinna skjól­stæð­ing­um sín­um.

Foktjón og stormhetjur
Stormur Sunnan illviðrið skyldi eftir sig slóð eyðileggingar og lamaði samfélagið. Þó er alltaf stund á milli stríða. Mynd: Golli

Fokjón einkennir versta óveður sem hefur gengið yfir Ísland síðustu ár og entist í rúman sólarhring. Að minnsta kosti tíu hús eyðilögðust á Stöðvarfirði á Austurlandi þar sem veður var verst, en öflugustu hviðurnar mátti finna í þeim landshluta, sem ferðuðust um á 66 metra hraða á sekúndu. Björgunarsveitir sinntu um 300 útköllum fyrir hádegið á fimmtudeginum. 

Samfélagið lamað

Íslenskt samfélag var sem lamað meðan á þessu stóð. Skólar ýmist lokaðir eða með afar takmarkaða starfsemi, því sátu tugir þúsunda barna að auki heima á meðan versta illvirðrið gekk yfir. Sunnan illviðrið skilaði sér vel í mælingum og reyndist afar öflugt samkvæmt Veðurstofu Íslands. Frá því síðdegis og fram að miðnætti á miðvikudag mældist rok eða verra (meðalvindhraði yfir 24 m/s) á um 140 mælistöðvum. Enn sterkari vindur, ofsaveður eða fárviðri (meðalvindhraði yfir 28 m/s), var skráð á 62 stöðvum víða um land.

Algjörar hetjur

Þá var enginn griður gefinn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár