Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Foktjón og stormhetjur

Fár­viðri gekk yf­ir Ís­land á mið­viku­dag og fimmtu­dag sem olli miklu foktjóni. Á ann­an tug húsa skemmd­ust á Aust­ur­landi þar sem veð­ur var verst. Þá hlúði starfs­fólk heima­hjúkr­un­ar að sínu fólki og vann þrek­virki við að sinna skjól­stæð­ing­um sín­um.

Foktjón og stormhetjur
Stormur Sunnan illviðrið skyldi eftir sig slóð eyðileggingar og lamaði samfélagið. Þó er alltaf stund á milli stríða. Mynd: Golli

Fokjón einkennir versta óveður sem hefur gengið yfir Ísland síðustu ár og entist í rúman sólarhring. Að minnsta kosti tíu hús eyðilögðust á Stöðvarfirði á Austurlandi þar sem veður var verst, en öflugustu hviðurnar mátti finna í þeim landshluta, sem ferðuðust um á 66 metra hraða á sekúndu. Björgunarsveitir sinntu um 300 útköllum fyrir hádegið á fimmtudeginum. 

Samfélagið lamað

Íslenskt samfélag var sem lamað meðan á þessu stóð. Skólar ýmist lokaðir eða með afar takmarkaða starfsemi, því sátu tugir þúsunda barna að auki heima á meðan versta illvirðrið gekk yfir. Sunnan illviðrið skilaði sér vel í mælingum og reyndist afar öflugt samkvæmt Veðurstofu Íslands. Frá því síðdegis og fram að miðnætti á miðvikudag mældist rok eða verra (meðalvindhraði yfir 24 m/s) á um 140 mælistöðvum. Enn sterkari vindur, ofsaveður eða fárviðri (meðalvindhraði yfir 28 m/s), var skráð á 62 stöðvum víða um land.

Algjörar hetjur

Þá var enginn griður gefinn …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár