Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Hagnaður Festis eykst og eigendur eiga von á 1,4 milljarða arði

Festi, sem er móð­ur­fé­lag Krón­unn­ar, N1 og fleiri versl­ana, skil­aði já­kvæðri af­komu upp á 6,4 millj­arða króna. Stærst­ur hluti þess er hagn­að­ur af rekstri fyr­ir­tækja í sam­stæð­unni. Stjórn Fest­is legg­ur til að greidd­ur verði 1,4 millj­arða arð­ur til eig­enda.

Hagnaður Festis eykst og eigendur eiga von á 1,4 milljarða arði
Þakkar viðskiptavinum Ásta Fjeldsted, forstjóri Festis, segir í tilkynningu vegna uppgjörsins að hún sé stolt af árangri síðasta árs, sem sé fyrst og fremst tryggum viðskiptavinum og einstöku starfsfólki að þakka. Mynd: Festi

Festi, sem á og rekur Krónuna, Lyfju, Elko og N1 auk fleiri fyrirtækja, hagnaðist um rúma fjóra milljarða króna á síðasta ári. Stjórn félagsins vill greiða eigendum 1,4 milljarða króna í arð út úr rekstrinum. Stærstu eigendur Festis eru lífeyrissjóðir. 

Í nýbirtum ársreikningi Festis kemur fram að til viðbótar við þennan fjögurra milljarða hagnað hafi virði fasteigna í eigu félagsins aukist um 2,4 milljarða króna. Heildarafkoman er því jákvæð um rúmlega 6,4 milljarða á síðasta ári.

Krónan verðmætust

Hagnaður ársins er 16,9 prósentum hærri en árið áður og segir í ársreikningi að það sé helst vegna dagvöru- og eldsneytishluta samstæðunnar. Það eru tekjur úr fyrirtækjunum Krónunni og N1, sem selja neytendum matvöru og bensín og dísilolíu.

Framlegð samstæðunnar hækkaði duglega á milli ára, sem að stórum hluta skýrist vegna innkomu Lyfju á miðju síðasta ári. Framlegðarhlutfall, sem segir hversu stór hluti af tekjum er …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár