Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Útlendingastofnun finnur fyrir aukningu á fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum

Það er mat starfs­manna Út­lend­inga­stofn­un­ar að fjölg­un hafi orð­ið á fyr­ir­spurn­um frá Banda­ríkja­mönn­um und­an­farna mán­uði. Eng­ir áhyggju­full­ir Ís­lend­ing­ar hafa leit­að til sendi­ráðs Ís­lands í Washingt­on D.C. í kjöl­far embættis­töku Don­alds Trump, að sögn ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.

Útlendingastofnun finnur fyrir aukningu á fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum
Áhyggjur af réttindum minnihlutahópa hafa leitt til þess að sumir Bandaríkjamenn íhugi flutninga frá heimalandinu. Mynd: AFP

„Það er mat starfsmanna í framlínu stofnunarinnar að fyrirspurnum frá Bandaríkjamönnum hafi fjölgað á undanförnum mánuðum,“ segir í svari Útlendingastofnunar við fyrirspurn Heimildarinnar um hvort borið hafi á auknum áhuga Bandaríkjamanna á flutningum til Íslands eftir að Donald Trump hlaut kjör til embættis Bandaríkjaforseta 5. nóvember síðastliðinn. 

Sendiráðið ekki vart við áhyggjur en Íslendingar á brottvísunarlista

Hvað varðar Íslendinga á bandarískri grundu segist sendiráð Íslands ekki hafa orðið vart við áhyggjur frá þeim. Samkvæmt svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar eru engin tilfelli um að áhyggjufullir íslenskir ríkisborgarar hafi leitað til sendiráðsins í Washington D.C. í kjölfar embættistöku nýs Bandaríkjaforseta.

„Engar breytingar eru fyrirhugaðar á starfsemi sendiráðs Íslands í Washington D.C. í Bandaríkjunum. [...] Sendiráðið mun eftir sem áður rækta tengslin við bandarískt stjórnkerfi og fylgja þeirri stefnu sem utanríkisráðherra setur í samskiptum við Bandaríkin,“ segir utanríkisráðuneytið. 

Möguleikinn á að einhverjum íslenskum ríkisborgurum verði vísað frá Bandaríkjunum er þó fyrir hendi. …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár