Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 7. febrúar 2025: Hvaða fyrirbæri er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 7. fe­brú­ar.

Spurningaþraut Illuga 7. febrúar 2025: Hvaða fyrirbæri er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða fyrirbæri er þetta? Svarið þarf að vera nákvæmt.
Seinni myndaspurning:Hver er þessi karl? Það leynist raunar vísbending á myndinni, þótt ekki sé hún áberandi.

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða á fellur um Parísarborg?
  2. Hver tók við af Agli Ólafssyni sem rödd Toyota í auglýsingum?
  3. Belzec, Majdanek, Neuengamme, Stutthof, Treblinka. Hvaða staðir eru þetta?
  4. Sturnus vulgaris heitir einn mjög algengur spörfugl á Íslandi. Hann er dökkleitur, fer um í hópum og margir hafa að ósekju illan bifur á honum. Hvað nefnist hann á íslensku?
  5. Fyrir hvaða stjórnmálaflokk situr Ásthildur Lóa Þórsdóttir á Alþingi Íslendinga?
  6. Novo Nordisk heitir eitt stærsta fyrirtæki á Norðurlöndum. Hvað framleiðir það?
  7. Hver er stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu?
  8. Hvað nefndist ástar- og fegurðargyðja Grikkja hinna fornu?
  9. Kasper, Jesper og ... hver?
  10. Í nóvember 1969 unnu þeir Pete Conrad og Alan Bean afrek sem engir í heiminum höfðu unnið á undan þeim – nema reyndar tveir menn sem höfðu gert hið sama fáeinum mánuðum fyrr. Hvað gerðu Conrad og Bean?
  11. Fyrirbæri eitt ber alþjóðlegt heiti sem sumir telja að hafi upphaflega þýtt „bitur drykkur“ en aðrir að meiningin hafi verið „heitt vatn“. Hvaða fyrirbæri er þetta?
  12. Heitt vatn einkennir sannarlega goshverinn fræga Gamla Geysi sem ekki ber að rugla saman við Geysi í Haukadal. Hvar er Gamli Geysir?
  13. Fyrir hvað var Leni Riefensthal fræg? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
  14. Í hvaða hafi eru Havaí-eyjar?
  15. Hvað heitir eiginmaður Höllu Tómasdóttur fullu nafni?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er stjörnuþokan Andrómeda. Á seinni myndinni er Walt Disney. Vísbendingin er hluti af eyra Mikka Músar en Disney skapaði hann.
Svör við öðrum spurningum:
1.  Signa.  —  2.  Ólafur Darri.  — 3.  Dauðabúðir þýskra nasista í seinni heimsstyrjöld.  —  4.  Starri.  —  5.  Flokk fólksins.  —  6.  Lyf.  —  7.  Sikiley.  —  8.  Afródíta.  —  9.  Jónatan.  —  10.  Gengu um á tunglinu í Apollo 12.  —  11. Súkkulaði eða kakó, hvort tveggja telst rétt.  —  12.  Í Bandaríkjunum.  —  13.  Áróðursmyndir fyrir þýska nasista.  —  14.  Kyrrahafi.  —  15.  Björn Skúlason.
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár