Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Borgin fellir tré vegna flugsamgangna

Borg­ar­stjóri hef­ur fall­ist á það að láta fella allt að 1.400 tré í Öskju­hlíð í áföng­um til að tryggja flu­gör­yggi á Reykja­vík­ur­flug­velli. Sam­göngu­stofa boð­aði lok­un annarr­ar flug­braut­ar vall­ar­ins fyrr í þess­um mán­uði.

Borgin fellir tré vegna flugsamgangna
1400 tré verða felld Trén í Öskjuhlíð verða felld í áföngum til að tryggja flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli. Mynd: Golli

Fyrr í þessum mánuði barst Isavia, sem rekur Reykjavíkurflugvöll, tilkynning frá Samgöngustofu þess efnis að loka þyfti annarri af tveimur flugbrautum vallarins sem fyrst vegna hæðar trjáa í Öskjuhlíð. Á annað þúsund trjáa væru of há sem hindraði flugumferð og ógnaði öryggi farþega. Þegar hafði verið bannað að fljúga flugbrautina í myrkri.

Í þessari viku tilkynnti Einar Þorsteinsson borgarstjóri að borgin hygðist fella tré í Öskjuhlíð í áföngum til að tryggja flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli. 

Reykjavíkurflugvöllur er rétt við Öskjuhlíð og hefur um hríð verið deilt um hvort fella eigi hluta af trjánum að kröfu ISAVIA

Ákvörðun Reykjavíkurborgar á sér nokkuð langan aðdraganda en Isavia, Samgöngustofa og Reykjavíkurborg hafa eldað grátt silfur um hæð trjáa í Öskjuhlíð um töluvert skeið. Sumarið 2023 krafðist Isavia til dæmis þess að hátt í þrjú þúsund tré yrðu felld til að tryggja öryggi flugsamgangna. Beiðnir ISAVIA hafa mætt dræmum viðbrögðum borgarinnar. 

Í fyrra …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    The on and off discussion around the airports location sounded like a tragedy. Cutting down 1400 trees in this context sounds like a farce.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Borg­ar­stjóri hef­ur fall­ist á það að láta fella allt að 1.400 tré í Öskju­hlíð"
    Hefur borgarstjóri einn þetta vald?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár