Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Borgin fellir tré vegna flugsamgangna

Borg­ar­stjóri hef­ur fall­ist á það að láta fella allt að 1.400 tré í Öskju­hlíð í áföng­um til að tryggja flu­gör­yggi á Reykja­vík­ur­flug­velli. Sam­göngu­stofa boð­aði lok­un annarr­ar flug­braut­ar vall­ar­ins fyrr í þess­um mán­uði.

Borgin fellir tré vegna flugsamgangna
1400 tré verða felld Trén í Öskjuhlíð verða felld í áföngum til að tryggja flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli. Mynd: Golli

Fyrr í þessum mánuði barst Isavia, sem rekur Reykjavíkurflugvöll, tilkynning frá Samgöngustofu þess efnis að loka þyfti annarri af tveimur flugbrautum vallarins sem fyrst vegna hæðar trjáa í Öskjuhlíð. Á annað þúsund trjáa væru of há sem hindraði flugumferð og ógnaði öryggi farþega. Þegar hafði verið bannað að fljúga flugbrautina í myrkri.

Í þessari viku tilkynnti Einar Þorsteinsson borgarstjóri að borgin hygðist fella tré í Öskjuhlíð í áföngum til að tryggja flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli. 

Reykjavíkurflugvöllur er rétt við Öskjuhlíð og hefur um hríð verið deilt um hvort fella eigi hluta af trjánum að kröfu ISAVIA

Ákvörðun Reykjavíkurborgar á sér nokkuð langan aðdraganda en Isavia, Samgöngustofa og Reykjavíkurborg hafa eldað grátt silfur um hæð trjáa í Öskjuhlíð um töluvert skeið. Sumarið 2023 krafðist Isavia til dæmis þess að hátt í þrjú þúsund tré yrðu felld til að tryggja öryggi flugsamgangna. Beiðnir ISAVIA hafa mætt dræmum viðbrögðum borgarinnar. 

Í fyrra …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    The on and off discussion around the airports location sounded like a tragedy. Cutting down 1400 trees in this context sounds like a farce.
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Borg­ar­stjóri hef­ur fall­ist á það að láta fella allt að 1.400 tré í Öskju­hlíð"
    Hefur borgarstjóri einn þetta vald?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár