Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Grunnrekstur Carbfix hf. kostað rúma fjóra milljarða á tveimur árum

Stjórn­ar­formað­ur Orku­veitu Reykja­vík­ur tel­ur mis­skiln­ings gæta í um­fjöll­un um lánalínu til Car­bfix. Þá upp­lýs­ir hann að Car­bfix hf. hafi feng­ið 12 millj­arða lánalínu til þess að standa und­ir grunn­rekstri fyr­ir­tæk­is­ins.

Grunnrekstur Carbfix hf. kostað rúma fjóra milljarða á tveimur árum
Gylfi Magnússon er stjórnarformaður Orkuveitunnar. Mynd: b'Sigur\xc3\xb0ur \xc3\x93lafur Sigur\xc3\xb0sson'

Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Gylfi Magnússon, segir lánalínu upp á tólf milljarða til Carbfix rúmast innan samþykktar rýnihóps borgarráðs, og leggur áherslu á að umrædd lánalína sé fyrst og fremst ætluð til þess að fjármagna „grunnstarfsemi“ Carbfix en ekki einstök verkefni eins og Coda Terminal, líkt og rýnihópurinn lagði áherslu á.

Þetta kemur fram í skriflegri tilkynningu frá Gylfa vegna umfjöllunar Heimildarinnar þar sem rætt var við stjórnarmann Orkuveitunnar, Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur, sem er jafnframt borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur lagt fram tillögu fyrir stjórn Orkuveitunnar þar sem farið er fram á að leitað verði samþykkis eigenda Orkuveitunnar um lánalínur til Carbfix hf, það er borgarstjórn.

Ragnhildur Alda benti á í viðtali við Heimildina að heildarupphæð brúarlána OR sem þegar hafa verið veitt til Carbfix sé rétt innan við 5% af eigin fé Orkuveitunnar samkvæmt árshlutareikningi fyrir fyrri hluta árs 2024. Orkuveitan veitti Carbfix …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gabriel Bragason skrifaði
    4 milljarða í þennan rekstur. Orkuveitann tilbúinn að leggja til viðbótar 12 milljarða í þennan óskyljanlegan rekstur.
    Í raun fáranlegar upphæðir í eitthvað sem tengist ekki á nokkurn hátt kjarnastarfsemi.þjófnaður skattgreiðendur á íslandi
    0
  • Davíð Guðnason skrifaði
    Kæra Heimild.

    Vinsamlegast kannið hvaða tryggingar séu fyrir þessum lánveitingum.
    (Eru t.d. tekin veð í fasteignum fyrir þeim?)
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Bíddu við... er orkustofnun í sprotafyrirtækjafjárfestingum fyrir milljarða og hagfræðingur í peningarstefnunefnd í forsvari fyrir því veðmáli ? Ekki furða peningarstefnunefnd komi af fjöllum og setji alla í skuld. Að grafa niður gas og halda að það hafi engin áhrif er auðvitað makalaust en ef jarðlögin eru gljúp... og þau þurfa að vera gljúp svo hægt sé að dæla gasi í stein... ja... hversu langt flæðir gasið í gljupum steini ? Alla leið til baka ? Alla leið í grunnvatnið ? Við erum að tala um gas... ekki vökva ? Hafa menn prófað og beðið eftir næsta jarðskjálfta og beðið gasið vinsamlega að láta vita hvar það er ? Stundum þarf að hugsa málin til enda og það gera menn ekki með framkvæmdum í nágrenni við þéttbýli... þó útreiknaður hagnaður sé mikill og hagfræðin segi það.... gleymið ekki að hagfræðingar voru þeir sem komu okkur á kaldann klakann 2008... ekki banksterarnir sem fóru að ráðleggingum þeirra.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Sjálfsleikjandi gróðamylla. Keimlíkt og fíkniefna viðskipti…
    -2
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Stjórnarformaðurinn talar um misskilning. Sé sjálfur ekki hvar sá misskilningur liggur. Skv. því sem stjórnarformaðurinn segir sjálfur er Orkuveitan nú þegar búin að leggja fram 4 milljarða í þennan rekstur, sem væntanlega er tapað fé fari ævintýrið út um þúfur, því ekki kemur fram að haldbærar tryggingar fyrir endurheimt þessa framlags séu til staðar. Aðalatriðið í þessu máli er að þetta brölt allt er alls ekki þartur af þeirri starfsemi sem Orkuveitan á að sinna í þágu almennings, og samkvæmt því sem stjórnarformaðurinn segir er Orkuveitann tilbúinn að leggja til viðbótar 12 milljarða í þennan óskylda rekstur.
    Í raun fáranlegar upphæðir í eitthvað sem tengist ekki á nokkurn hátt kjarnastarfsemi Orkuveitunnar sem er að afla og dreifa orku til almennings.
    Væri kannski rétt að minna á Geysir Green ævintýrið fyrir ekki svo mörgum árum, þar sem Orkuveitan var komin útí hæpið samkrull með einkaaðilum með eignir Orkuveitunnar að veði, sem guð má vita hvernig hefði endað, ef hrunið hefði ekki bundið endi á þá furðulegu vegferð.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár