Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Byggja baðstaði í ósnortinni náttúru

Eig­end­ur Bláa lóns­ins hafa fjár­fest í bað­tengdri ferða­þjón­ustu víðs veg­ar um land­ið. Fram­an af voru byggð upp böð við sjó og vötn en nú er sjón­um beint að há­lendi Ís­lands. Nýj­ar fjár­fest­ing­ar eru hluti að­gerða eig­enda til að dreifa áhætt­unni við rekst­ur fyr­ir­tæk­is­ins í námunda við Reykja­neselda.

Byggja baðstaði í ósnortinni náttúru

Eigendur Bláa lónsins hafa nýtt hagnað af rekstri lónsins í Svartsengi til uppbyggingar víða um land. Á síðustu árum hafa þær fjárfestingar færst frá rekstri baðstaða sem nýta aukaafurðir orkuvinnslu, yfir í stórhuga framkvæmdir í náttúru Íslands. Dótturfyrirtæki Bláa lónsins standa fyrir uppbyggingu í Kerlingarfjöllum, Þjórsárdal og Hoffelli, auk þess að hafa tekið áður þátt í að byggja baðstaði víða um land. Heimildin hefur tekið saman lista yfir alla baðstaði sem Bláa lónið tengist. 

Hoffell

Bláa lónið keypti sumarið 2024 bróðurpart jarðarinnar Hoffell 2 í Hornafirði. Byggja á upp baðstað, veitingastað og hótel í námunda við jökullónið. Seljendur voru hjónin Þrúðmar Þrúðmarsson og Ingibjörg Stefánsdóttir, sem hafa rekið gistingu og heitar laugar á jörðinni síðastliðinn áratug. Fyrirhuguð uppbygging er skammt frá Hoffellsjökli, sem skríður úr Vatnajökli, og verður útsýni yfir jökullónið sem þar er. Þegar er búið að semja við RARIK, orkufyrirtæki í eigu ríkisins, um aðgang að heitu vatni …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Eyðileggja allt sem þeir koma nálægt, og breyta því í ómanneskjulegar gróðavélar
    0
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    "Untouched nature" is history! Human intrusion and destruction everywhere!
    0
  • JDÓ
    Jóna Dóra Óskarsdóttir skrifaði
    Áhugavert efni. Fróðlegt væri að fá nánari umfjöllun um/skýringu á eftirfarandi:
    "Baðstaðurinn er innan friðlýsts svæðis en þarf ekki að fara í gegnum umhverfismat, þrátt fyrir að vera orðið tvöfalt stærra en upphaflega stóð til."
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár