Ífigenía í Ásbrú
Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Aðstoðarleikstjóri: Gígja Hilmarsdóttir Þýðing: Þórey Birgisdóttir og Anna María Tómasdóttir
Ífigenía stendur ein: Ein í lífinu, ein á sviðinu, ein á móti áhorfendum í Tjarnarbíó þar sem Ífigenía í Ásbrú var frumsýnd í síðustu viku. Leikstjóri er Anna María Tómasdóttir og leikkona Þórey Birgisdóttir, en saman þýða þær og staðfæra leikverkið.
Við mætum Ífí hér í sinni þriðju mynd. Upphaflega leikverkið er eftir Evripídes sem staðsetur titilpersónuna í Aulis þar sem henni er að lokum fórnað af föður sínum, í von um glæsta sigra í stíðinu gegn Trjóu. Gary Owen færir fórnina til Splott í Wales og í þriðju endurholdguninni er Ífí nú komin upp á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fórnin er enn þá á altari samfélagsins en með öðrum hætti en á ströndum Grikklands. Umfjöllunarefnið er ekki konungsborið fólk heldur manneskja í lægstu þrepum samfélagsins.
„Þórey tekur hlutverkið þétt að sér og leikur umbúðalaust með hjartað galopið
Gómsætt hlutverk
Við mætum Ífí þar sem hún er á bólakafi …
Athugasemdir