Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Ein á móti öllum heiminum

Ífig­enía í Ás­brú er eft­ir­minni­leg­ur ein­leik­ur að mati Sig­ríð­ar Jóns­dótt­ur sem rýn­ir í verk­ið.

Ein á móti öllum heiminum
Leikhús

Ífig­enía í Ás­brú

Höfundur Gary Owen
Leikstjórn Anna María Tómasdóttir
Leikarar Þórey Birgisdóttir

Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Aðstoðarleikstjóri: Gígja Hilmarsdóttir Þýðing: Þórey Birgisdóttir og Anna María Tómasdóttir

Tjarnarbíó
Gefðu umsögn

Ífigenía stendur ein: Ein í lífinu, ein á sviðinu, ein á móti áhorfendum í Tjarnarbíó þar sem Ífigenía í Ásbrú var frumsýnd í síðustu viku. Leikstjóri er Anna María Tómasdóttir og leikkona Þórey Birgisdóttir, en saman þýða þær og staðfæra leikverkið.

Við mætum Ífí hér í sinni þriðju mynd. Upphaflega leikverkið er eftir Evripídes sem staðsetur titilpersónuna í Aulis þar sem henni er að lokum fórnað af föður sínum, í von um glæsta sigra í stíðinu gegn Trjóu. Gary Owen færir fórnina til Splott í Wales og í þriðju endurholdguninni er Ífí nú komin upp á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fórnin er enn þá á altari samfélagsins en með öðrum hætti en á ströndum Grikklands. Umfjöllunarefnið er ekki konungsborið fólk heldur manneskja í lægstu þrepum samfélagsins.

„Þórey tekur hlutverkið þétt að sér og leikur umbúðalaust með hjartað galopið
Sigríður Jónsdóttir

Gómsætt hlutverk

Við mætum Ífí þar sem hún er á bólakafi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu