Ein á móti öllum heiminum

Ífig­enía í Ás­brú er eft­ir­minni­leg­ur ein­leik­ur að mati Sig­ríð­ar Jóns­dótt­ur sem rýn­ir í verk­ið.

Ein á móti öllum heiminum
Leikhús

Ífig­enía í Ás­brú

Höfundur Gary Owen
Leikstjórn Anna María Tómasdóttir
Leikarar Þórey Birgisdóttir

Hljóðhönnun: Kristín Hrönn Jónsdóttir Ljósahönnun: Ásta Jónína Arnardóttir Aðstoðarleikstjóri: Gígja Hilmarsdóttir Þýðing: Þórey Birgisdóttir og Anna María Tómasdóttir

Tjarnarbíó
Gefðu umsögn

Ífigenía stendur ein: Ein í lífinu, ein á sviðinu, ein á móti áhorfendum í Tjarnarbíó þar sem Ífigenía í Ásbrú var frumsýnd í síðustu viku. Leikstjóri er Anna María Tómasdóttir og leikkona Þórey Birgisdóttir, en saman þýða þær og staðfæra leikverkið.

Við mætum Ífí hér í sinni þriðju mynd. Upphaflega leikverkið er eftir Evripídes sem staðsetur titilpersónuna í Aulis þar sem henni er að lokum fórnað af föður sínum, í von um glæsta sigra í stíðinu gegn Trjóu. Gary Owen færir fórnina til Splott í Wales og í þriðju endurholdguninni er Ífí nú komin upp á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fórnin er enn þá á altari samfélagsins en með öðrum hætti en á ströndum Grikklands. Umfjöllunarefnið er ekki konungsborið fólk heldur manneskja í lægstu þrepum samfélagsins.

„Þórey tekur hlutverkið þétt að sér og leikur umbúðalaust með hjartað galopið
Sigríður Jónsdóttir

Gómsætt hlutverk

Við mætum Ífí þar sem hún er á bólakafi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár