Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir og Auð­ur Jóns­dótt­ir fóru á stúf­ana í Berlín og ræddu við fólk frá Palestínu eft­ir fregn­ir um vopna­hlé. Í Berlín búa flest­ir Palestínu­menn í Evr­ópu.

Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi
Hind Rajab, fimm ára stúlka sem fannst eftir að hafa verið týnd í 12 daga áður en örlög hennar komu í ljós: Bíllinn sem fjölskylda hennar hafði verið á flótta í var skotinn í tætlur, 335 skotum. Fyrir neðan mynd af henni má sjá plakat þar sem þjóðernisflokknum AFD er mótmælt.

I

Vopnahlésfögnuður á Sonnenallee

Þegar fréttir berast af því að samningur hafi náðst milli Hamas og Ísraels um vopnahlé vekur það blendnar tilfinningar: Þýðir þetta að martröð síðustu 15 mánaða sé raunverulega að enda fyrir Gaza? Eða er þetta upphafið af nýjum kafla hennar? 

Mun fólk gleyma Palestínu og yfirstandandi hernámi Ísraels og snúa sér að öðru nú þegar vopnahlé hefur tekið gildi, síðan sunnudaginn 19. janúar?

Blaðamenn taka púlsinn á Palestínumönnum og stuðningsfólki þeirra í borginni þar sem  flestir Palestínumenn búa í allri Evrópu: Berlín.

Um tíma hefur önnur okkar, Salvör Gullbrá, verið að tala við konu á messenger sem er á Gaza, hún er ein af þeim sem hafa dregið fram lífið þar og hefur fyrir styrki frá Íslendingum til dæmis náð að kaupa vatn fyrir heilt hverfi af börnum. Systir hennar var drepin í sprengjuárás „í dag“ – þann 15. janúar, þegar þetta er skrifað. Þau …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár