Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir og Auð­ur Jóns­dótt­ir fóru á stúf­ana í Berlín og ræddu við fólk frá Palestínu eft­ir fregn­ir um vopna­hlé. Í Berlín búa flest­ir Palestínu­menn í Evr­ópu.

Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi
Hind Rajab, fimm ára stúlka sem fannst eftir að hafa verið týnd í 12 daga áður en örlög hennar komu í ljós: Bíllinn sem fjölskylda hennar hafði verið á flótta í var skotinn í tætlur, 335 skotum. Fyrir neðan mynd af henni má sjá plakat þar sem þjóðernisflokknum AFD er mótmælt.

I

Vopnahlésfögnuður á Sonnenallee

Þegar fréttir berast af því að samningur hafi náðst milli Hamas og Ísraels um vopnahlé vekur það blendnar tilfinningar: Þýðir þetta að martröð síðustu 15 mánaða sé raunverulega að enda fyrir Gaza? Eða er þetta upphafið af nýjum kafla hennar? 

Mun fólk gleyma Palestínu og yfirstandandi hernámi Ísraels og snúa sér að öðru nú þegar vopnahlé hefur tekið gildi, síðan sunnudaginn 19. janúar?

Blaðamenn taka púlsinn á Palestínumönnum og stuðningsfólki þeirra í borginni þar sem  flestir Palestínumenn búa í allri Evrópu: Berlín.

Um tíma hefur önnur okkar, Salvör Gullbrá, verið að tala við konu á messenger sem er á Gaza, hún er ein af þeim sem hafa dregið fram lífið þar og hefur fyrir styrki frá Íslendingum til dæmis náð að kaupa vatn fyrir heilt hverfi af börnum. Systir hennar var drepin í sprengjuárás „í dag“ – þann 15. janúar, þegar þetta er skrifað. Þau …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
2
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár