Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir og Auð­ur Jóns­dótt­ir fóru á stúf­ana í Berlín og ræddu við fólk frá Palestínu eft­ir fregn­ir um vopna­hlé. Í Berlín búa flest­ir Palestínu­menn í Evr­ópu.

Vopnahlé! – merkingarleysi þess sem við köllum vestræn gildi
Hind Rajab, fimm ára stúlka sem fannst eftir að hafa verið týnd í 12 daga áður en örlög hennar komu í ljós: Bíllinn sem fjölskylda hennar hafði verið á flótta í var skotinn í tætlur, 335 skotum. Fyrir neðan mynd af henni má sjá plakat þar sem þjóðernisflokknum AFD er mótmælt.

I

Vopnahlésfögnuður á Sonnenallee

Þegar fréttir berast af því að samningur hafi náðst milli Hamas og Ísraels um vopnahlé vekur það blendnar tilfinningar: Þýðir þetta að martröð síðustu 15 mánaða sé raunverulega að enda fyrir Gaza? Eða er þetta upphafið af nýjum kafla hennar? 

Mun fólk gleyma Palestínu og yfirstandandi hernámi Ísraels og snúa sér að öðru nú þegar vopnahlé hefur tekið gildi, síðan sunnudaginn 19. janúar?

Blaðamenn taka púlsinn á Palestínumönnum og stuðningsfólki þeirra í borginni þar sem  flestir Palestínumenn búa í allri Evrópu: Berlín.

Um tíma hefur önnur okkar, Salvör Gullbrá, verið að tala við konu á messenger sem er á Gaza, hún er ein af þeim sem hafa dregið fram lífið þar og hefur fyrir styrki frá Íslendingum til dæmis náð að kaupa vatn fyrir heilt hverfi af börnum. Systir hennar var drepin í sprengjuárás „í dag“ – þann 15. janúar, þegar þetta er skrifað. Þau …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
5
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
6
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár