Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 31. janúar 2025: Hver er þessi filmstjarna? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 31. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 31. janúar 2025: Hver er þessi filmstjarna? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er þessi filmstjarna?
Síðari mynd:Hvaða dýr er þetta?

Almennar spurningar:

  1. „Bíum bíum bamba ló, bamba ló og dilli dilli dó, vini mínum vagga ég í ró, en ...“ hvernig er framhaldið?
  2. Í hvaða landi er Elon Musk fæddur?
  3. Hver sendi þræl sinn á næsta bæ að stela osti og ýmsu smálegu, sem spunnust af mikil eftirmál?
  4. Íslenskur athafnamaður stofnaði í Kaupmannahöfn 2004 tölvufyrirtækið Unity Software og auðgaðist að lokum mjög á því. Hann komst til dæmis á milljarðamæringalista tímaritsins Forbes. Hvað heitir hann?
  5. Fyrir hvaða fótboltalið spilar hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold?
  6. Kjör Glódísar Perlu Viggósdóttur sem íþróttamaður ársins á Íslandi var kynnt í byrjun janúar. Örfáum dögum áður hafði hún hlotið aðra viðurkenningu. Hver var sú?
  7. Hvað heitir bók Ránar Flygenring sem kom út nú fyrir jólin síðustu og hlaut mikið lof?
  8. En hver skrifaði skáldsöguna Í skugga trjánna og fór ekki í felur með að þar væri fjallað um eigin hjónabönd?
  9. Hver var nýlega ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta karla?
  10. Elísabet Gunnarsdóttir var aftur á móti ráðin landsliðsþjálfari kvenna í ... hvaða landi?
  11. Hver er hæsta eldstöðin í Vatnajökli?
  12. Frá hvaða landi kemur rétturinn haggis?
  13. Tveir leikstjórar stýrðu þáttunum fjórum um Vigdísi Finnbogadóttur. Annar leikstjórinn var karlkyns og lék jafnframt í þáttunum. Hver er sá?
  14. Hinn leikstjórinn er kona og líka leikkona þótt ekki hafi hún leikið í Vigdísarþáttunum. Hún heitir ... hvað?
  15. Borgirnar Plovdiv og Varna eru í sætum 2 og 3 yfir stærstu borgirnar í Evrópulandi einu. Hvaða land er það?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Charlize Theron en á seinni myndinni er tapír.
Svör við almennum spurningum:
1.  Úti bíður andlit á glugga.  —  2.  Suður-Afríku.  —  3.  Hallgerður langbrók.  —  4.  Davíð Helgason.  —  5.  Liverpool.  —  6.  Fálkaorðan.  —  7.  Tjörnin.  —  8.  Guðrún Eva.  —  9.  Arnar Gunnlaugsson.  —  10.  Belgíu.  —  11.  Öræfajökull.  —  12.  Skotlandi.  —  13.  Björn Hlynur.  —  14.  Tinna Hrafnsdóttir.  —  15.  Búlgaríu.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár