Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“

„Ef við ætl­um að halda áfram með Sunda­höfn­ina til fram­tíð­ar, þá verð­um við að sjá fyr­ir okk­ur þró­un­ar­svæði í þessa átt­ina,“ seg­ir hafn­ar­stjóri Faxa­flóa­hafna um fram­tíðaráform varð­andi nýt­ingu um­deildra land­fyll­inga við Kletta­garða.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“
Sundahöfn Hafnarstjórinn Gunnar Tryggvason segir að Faxaflóahafnir þurfi að sjá fyrir sér þróunarsvæði í átt að Laugarnestanga, þar sem Sundabraut þrengi mögulega að framtíð hafnarinnar. Mynd: Golli

Faxaflóahafnir deila ekki þeirri sýn, sem hópur fólks hefur, að nauðsynlegt sé að tryggja að útsýnið frá Laugarnestanga yfir í Viðey haldi sér og því skuli ekki byggja á nýlegri landfyllingu við Klettagarða. Þetta kom fram í máli Gunnars Tryggvasonar hafnarstjóra Faxaflóahafna, sem ræddi við Heimildina í síðustu viku.

„Við deilum ekki þeirri sýn með því fólki, því miður,“ sagði Gunnar, spurður út í baráttu Laugarnesvina, sem safna undirskriftum fyrir friðlýsingu Laugarnestanga og verndun útsýnisins.

HafnarstjóriGunnar Tryggvason stjórnar Faxaflóahöfnum.

„Við erum í annarri baráttu, varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar. Það er verið að skerða Sundahöfn, hugsanlega, með Sundabraut í suðri. Ef við ætlum að halda áfram með Sundahöfnina til framtíðar, þá verðum við að sjá fyrir okkur þróunarsvæði í þessa áttina,“ sagði Gunnar og bætti við að hann útilokaði ekki að einhverjir sjónásar yrðu einhverntímann skertir. 

„En það er náttúrlega …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár