Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Seinni mynd:Hvað nefnist þetta glæsilega klaufdýr á íslensku?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða kvenmannsnafn vildi mannanafnanefnd ekki samþykkja á dögunum og vakti heilmikla athygli?
  2. Hvað heitir eiginkona Donalds Trumps?
  3. Hversu margar eiginkonur hafði Trump áður átt?
  4. Nefnið fornafn annarrar þeirra – hárrétt!
  5. Hver skrifaði barnabækurnar Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni?
  6. Í hvaða bíómyndaflokki kemur fyrir persónan Ungfrú Moneypenny?
  7. Hvað heitir stærsta reikistjarnan í sólkerfi okkar?
  8. Hvaða eitt af þessum sjávardýrum tilheyrir flokki lindýra? Beinhákarl – hnísa – rækja – skata – sæbjúga – smokkfiskur – þorskur.
  9. Hver skrifaði skáldsöguna Ungfrú Ísland?
  10. Hver skrifaði upphaflega leikritið Yermu, en nokkuð breytt útgáfa af því er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu?
  11. En hver skrifaði leikritið Beðið eftir Godot?
  12. Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði hins vegar skáldsöguna Gunnlaðarsögu?
  13. Hvað gerir Flatus ef marka má vegglistaverk í Kollafirði?
  14. Hvert er millinafn Kristúnar Frostadóttur forsætisráherra?
  15. Hvaða stöðu spilaði Ólafur Stefánsson oftast með landsliðinu í handbolta?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Kate Middleton, nú prinsessa af Veils. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hrafnadís.  —  2.  Melania.  —  3.  Tvær.  —  4.  Ivana og/eða Maria. Aðeins eitt stig er í boði!  —  5.  Guðrún Helgadóttir.  —  6.  James Bond.  —  7.  Júpíter.  —  8.  Smokkfiskur.  —  9.  Auður Ava.  —  10.  Garcia Lorca.  —  11.  Beckett.  —  12.  Svava Jakobsdóttir.  —  13.  Lifir.  —  14.  Mjöll. Í prentútgáfu blaðsins var nafnið ranglega sagt vera „Dögg“ og er beðist velvirðingar á því.  —  15.  Hægri skytta.
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár