Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Seinni mynd:Hvað nefnist þetta glæsilega klaufdýr á íslensku?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða kvenmannsnafn vildi mannanafnanefnd ekki samþykkja á dögunum og vakti heilmikla athygli?
  2. Hvað heitir eiginkona Donalds Trumps?
  3. Hversu margar eiginkonur hafði Trump áður átt?
  4. Nefnið fornafn annarrar þeirra – hárrétt!
  5. Hver skrifaði barnabækurnar Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni?
  6. Í hvaða bíómyndaflokki kemur fyrir persónan Ungfrú Moneypenny?
  7. Hvað heitir stærsta reikistjarnan í sólkerfi okkar?
  8. Hvaða eitt af þessum sjávardýrum tilheyrir flokki lindýra? Beinhákarl – hnísa – rækja – skata – sæbjúga – smokkfiskur – þorskur.
  9. Hver skrifaði skáldsöguna Ungfrú Ísland?
  10. Hver skrifaði upphaflega leikritið Yermu, en nokkuð breytt útgáfa af því er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu?
  11. En hver skrifaði leikritið Beðið eftir Godot?
  12. Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði hins vegar skáldsöguna Gunnlaðarsögu?
  13. Hvað gerir Flatus ef marka má vegglistaverk í Kollafirði?
  14. Hvert er millinafn Kristúnar Frostadóttur forsætisráherra?
  15. Hvaða stöðu spilaði Ólafur Stefánsson oftast með landsliðinu í handbolta?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Kate Middleton, nú prinsessa af Veils. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hrafnadís.  —  2.  Melania.  —  3.  Tvær.  —  4.  Ivana og/eða Maria. Aðeins eitt stig er í boði!  —  5.  Guðrún Helgadóttir.  —  6.  James Bond.  —  7.  Júpíter.  —  8.  Smokkfiskur.  —  9.  Auður Ava.  —  10.  Garcia Lorca.  —  11.  Beckett.  —  12.  Svava Jakobsdóttir.  —  13.  Lifir.  —  14.  Mjöll. Í prentútgáfu blaðsins var nafnið ranglega sagt vera „Dögg“ og er beðist velvirðingar á því.  —  15.  Hægri skytta.
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár