Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 24. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 24. janúar 2025 — Hver er konan? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan?
Seinni mynd:Hvað nefnist þetta glæsilega klaufdýr á íslensku?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða kvenmannsnafn vildi mannanafnanefnd ekki samþykkja á dögunum og vakti heilmikla athygli?
  2. Hvað heitir eiginkona Donalds Trumps?
  3. Hversu margar eiginkonur hafði Trump áður átt?
  4. Nefnið fornafn annarrar þeirra – hárrétt!
  5. Hver skrifaði barnabækurnar Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni?
  6. Í hvaða bíómyndaflokki kemur fyrir persónan Ungfrú Moneypenny?
  7. Hvað heitir stærsta reikistjarnan í sólkerfi okkar?
  8. Hvaða eitt af þessum sjávardýrum tilheyrir flokki lindýra? Beinhákarl – hnísa – rækja – skata – sæbjúga – smokkfiskur – þorskur.
  9. Hver skrifaði skáldsöguna Ungfrú Ísland?
  10. Hver skrifaði upphaflega leikritið Yermu, en nokkuð breytt útgáfa af því er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu?
  11. En hver skrifaði leikritið Beðið eftir Godot?
  12. Hvaða íslenski rithöfundur skrifaði hins vegar skáldsöguna Gunnlaðarsögu?
  13. Hvað gerir Flatus ef marka má vegglistaverk í Kollafirði?
  14. Hvert er millinafn Kristúnar Frostadóttur forsætisráherra?
  15. Hvaða stöðu spilaði Ólafur Stefánsson oftast með landsliðinu í handbolta?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Kate Middleton, nú prinsessa af Veils. Á seinni myndinni er gnýr.
Svör við almennum spurningum:
1.  Hrafnadís.  —  2.  Melania.  —  3.  Tvær.  —  4.  Ivana og/eða Maria. Aðeins eitt stig er í boði!  —  5.  Guðrún Helgadóttir.  —  6.  James Bond.  —  7.  Júpíter.  —  8.  Smokkfiskur.  —  9.  Auður Ava.  —  10.  Garcia Lorca.  —  11.  Beckett.  —  12.  Svava Jakobsdóttir.  —  13.  Lifir.  —  14.  Mjöll. Í prentútgáfu blaðsins var nafnið ranglega sagt vera „Dögg“ og er beðist velvirðingar á því.  —  15.  Hægri skytta.
Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár