Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 17. janúar 2025 — Á hvaða eyju er myndin tekin? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 17. janú­ar.

Spurningaþraut Illuga 17. janúar 2025 — Á hvaða eyju er myndin tekin? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Á hvaða afskekktu eyju er þessi mynd tekin?
Seinni mynd:Hvaða afreksmaður er þetta?

Almennar spurningar: 

  1. Hvenær dóu risaeðlurnar út? Fyrir 666 milljónum ára – 66 milljónum ára – 6 milljónum ára – 660 þúsund árum – 66 þúsund árum?
  2. Hver er Philomena Cunk?
  3. Hversu margar eru Hómerskviður?
  4. Karl nokkur Dönitz gegndi í 23 daga embætti sem hafði verið afar valdamikið en var að vísu orðið nær valdalaust þegar hann tók við því. Hann hafði vit á að leggja embættið niður og sat svo í fangelsi í tíu ár. Hvaða embætti var þetta?
  5. Hver leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Substance?
  6. Hvaða fræga hljómsveit gaf á sínum tíma út plötuna Let It Bleed?
  7. En hvaða fræga hljómsveit svaraði skömmu síðar með plötunni Let It Be?
  8. Hvað heitir höfuðborgin í Víetnam?
  9. Hvaða ráðherraembætti gegnir Inga Sæland? Svarið þarf að vera nákvæmt.
  10. Hvaða persóna í heimi Harry Potters á eða átti systkini sem heita að fornafni Ariana og Aberforth?
  11. „Atti katti nóa, atti katti nóa, emissa demissa dolla missa dei.“ Hvert er framhaldið?
  12. Hvers konar dýr er mjaldur?
  13. Hún er lærður dansari, starfar sem hugmynda- og textastjóri og er í aukavinnu sem eins konar veislustjóri í sjónvarpinu. Hvað kallast hún?
  14. Til hvaða borgar í Frakklandi fór Vigdís Finnbogadóttir til að læra frönsku?
  15. Hver er aðaluppistaðan í ítalska réttinum risotto?


Svör við myndaspurningum:
Fyrri myndin er tekin á Páskaeyju eða Rapa Nui. Það er auðséð af styttunum frægu sem sést í lengst til hægri. Á seinni myndinni er Friðrik Ólafsson, stórmeistari í skák.
Svör við almennum spurningum:
1.  Fyrir 66 milljónum ára.  —  2.  Persóna (umsjónarmaður) í grín-fræðsluþáttum um jörðina og lífið.  —  3.  Tvær.  —  4.  Foringi Þýskalands, eftirmaður Hitlers.  —  5.  Demi Moore.  —  6.  Rolling Stones.  —  7.  Bítlarnir.  —  8.  Hanoi.  —  9.  Félags- og húsnæðisráðherra.  —  10.  Albus Dumbledore.  —  11.  „Setra kolla missa radó.“  —  12.  Hvalur.  —  13.  Berglind Festival.  —  14.  Grenoble.  —  15.  Hrísgrjón.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár