Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Íbúar segja skemmuna skipulagsslys: „Fólk er virkilega dapurt“

Íbú­ar Ár­skóga 7, húss sem ligg­ur að nýreistri vöru­skemmu við Álfa­bakka, voru mætt­ir á fund borg­ar­stjórn­ar sem hófst í Ráð­hús­inu í há­deg­inu. Einn þeirra seg­ir fólk­ið í hús­inu dap­urt en ann­ar fer fram á að skemm­an verði rif­in.

Íbúar segja skemmuna skipulagsslys: „Fólk er virkilega dapurt“
Ósátt Íbúar Árskóga ræddu við Einar Þorsteinsson borgarstjóra áður en fundur borgarstjórnar hófst í dag. Mynd: Golli

„Ég hef bara eina kröfu, hún er sú að húsið verði rifið niður og fjarlægt,“ segir Kristján Hálfdánarson þar sem hann stendur í Ráðhúsi Reykjavíkur ásamt nágrönnum sínum, þeim Jóhönnu Hansen og Ingibjörgu Pétursdóttur. Öll búa þau í Árskógum 7 í Breiðholti, húsi sem liggur að nýreistu vöruhúsi við Álfabakka 2.

Mikið hefur verið fjallað um mál vöruhússins í fjölmiðlum síðustu vikur, en stærðarinnar atvinnuhúsnæði var nýlega reist aðeins 14 metrum frá fjölbýlishúsi í Árskógum. Skemman, sem hefur verið uppnefnd „græna gímaldið“ er jafnhá fjölbýlishúsinu og íbúðirnar sem að henni snúa hafa því takmarkað útsýni miðað við það sem var fyrir skemmstu. 

Íbúar Árskóga 7 voru komnir í Ráðhúsið til að vera viðstaddir borgarstjórnarfund þar sem á dagskrá var að ræða um mál vöruhússins við Álfabakka. Á fundinum voru tvær tillögur lagðar fram, annars vegar frá borgarfulltrúa Flokks fólksins og hins vegar frá borgarfulltrúum …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Á ekki Búseti þessa óheppnu blokk?
    0
  • FÞG
    Friðrik Þór Guðmundsson skrifaði
    Það er öllum ljóst að hér hafa verið gerð stórkostleg mistök - af allri borgarstjórninni og viðkomandi nefndum og af fulltrúum bæði meirihluta og minnihluta. Meirihlutinn á klúðrið fyrir sinn part, en hafi fulltrúar minnihlutans í nefndum og borgarstjórn ekki auðsýnt aðhald og gert breytingatillögur þá hafa þeir brugðist allt eins mikið. Samþykkt hefur verið að gera stjórnsýsluúttekt, sem er gott mál og þar ber að yfirfara alla meðferð málsins frá A til Ö. Þar á að fjalla um aðgerðarleysi og andvaraleysi meirihlutans og þar á líka að spyrja um aðgerðarleysi og andvaraleysi fulltrúa minnihlutans. Þeirra sem áttu að veita aðhaldið og koma í veg fyrir klúður af hálfu meirihlutans. Hafi þessi plön öll runnið í gegn án bókana og mótatkvæða er minnihlutinn samsekur meirihlutanum.
    4
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Einfaldasta og skaðminnsta lausnin er, að borgin bjóðist til að kaupa upp stigaganginn, þannig að eigendur geti keypt jafngildar íbúðir annars staðar.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár