Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Mun fara vel í aðdáendur Stefáns Mána

„Upp að ákveðnu marki bera Harð­ar­bæk­urn­ar keim af því skandi­nav­íska raun­sæi sem ein­kenn­ir stærst­an hluta nor­rænna glæpa­sagna en einnig er yf­ir þeim harð­svír­að­ur blær sem minn­ir á banda­rísku krimma­hefð­ina,“ skrif­ar Salka Guð­munds­dótt­ir eft­ir lest­ur á bók­inni Dauð­inn einn var vitni.

Mun fara vel í aðdáendur Stefáns Mána
Bók

Dauð­inn einn var vitni

Höfundur Stefán Máni
Sögur útgáfa
Gefðu umsögn

Spennusögur Stefáns Mána um rannsóknarlögreglumanninn Hörð Grímsson skera sig að ýmsu leyti úr íslensku glæpasagnaflórunni. Stefán Máni, sem hefur nú sent frá sér tólftu söguna um þennan sérstaka lögreglumann, er óhræddari en margir við að fara út fyrir raunsæisrammann. Stefán Máni tók auðvitað u-beygju fyrir hönd íslensku glæpasagnahefðarinnar með bókinni Svartur á leik og hefur haldið áfram að troða ýmsar nýjar slóðir eftir það. Upp að ákveðnu marki bera Harðarbækurnar keim af því skandinavíska raunsæi sem einkennir stærstan hluta norrænna glæpasagna en einnig er yfir þeim harðsvíraður blær sem minnir á bandarísku krimmahefðina, og svo má ekki gleyma því að höfundurinn bætir líka yfirskilvitlegri vídd við söguheiminn. Hörður Grímsson skynjar ýmislegt sem aðrir skynja ekki og yfir hann hellast iðulega fyrirboðar þegar eitthvað illt er í aðsigi.

Spennan fljót að magnast

Í bókinni Dauðinn einn var vitni hittum við Hörð fyrir þar sem hann er kominn í ákveðna krísu. Annars …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár