Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Að gera athugasemdir við sjálfan sig

Skáld­verk­ið Óvænt­ur ferða­fé­lagi eft­ir Ei­rík Berg­mann er af­bragðs lær­dóms­bók – að mati Ás­geirs Brynj­ars Torfa­son­ar sem seg­ir ástar­krydd styrkja bók­ina og að ást höf­und­ar á stjórn­mála­fræði skíni einnig í gegn­um skrif­in.

Að gera athugasemdir við sjálfan sig
Bók

Óvænt­ur ferða­fé­lagi

Höfundur Eiríkur Bergmann
Sögur útgáfa
254 blaðsíður
Gefðu umsögn

Höfundurinn Eiríkur Bergmann segist hafa fengið taugaáfall við skyndilegan tinnitussem er ólæknandi suð í höfði eða eyrum. Hann skrifaði í framhaldinu dagbækur til að vinna sig út úr áfallinu og samhliða rifja upp líf sitt. Sem prófessor í stjórnmálafræði hefur hann gefið út sex fræðibækur á ensku og sjö fræðibækur á íslensku. En líka þrjár skáldsögur sem af titlunum að dæma virðast glæpsamlegar. Útgáfuferillinn spannar rúm tuttugu ár og höfundur er þekktur sem stjórnmálaskýrandi úr íslenskri fjölmiðlaumræðu. Hér kveður hins vegar við nýjan og persónulegan tón.

Nýr tónn í miðlun þekkingar

Bókin Óvæntur ferðafélagi er með undirtitli á innsíðu sem Minningabók og er einhvers konar skáldævisagasegir höfundur einnig. Hún lýsir umbreytandi upplifunum á gefandi hátt fyrir lesendur.

Mögulegt er að ákafur áhugi hans á heimsmálum geti, sérstaklega í ljósi atburða á síðustu árum, hreinlega hafa valdið hinu sjúklega ástandi, sem getið er hér …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár