Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur

Hátt í sjö hundruð millj­ón króna reikn­ing­ur FH verð­ur lík­lega send­ur til skatt­greið­enda eft­ir að FH fór flatt á bygg­ingu Knatt­húss­ins Skess­unn­ar. Formað­ur fé­lags­ins fær 73 millj­ón­ir í sinn hlut fyr­ir upp­bygg­ingu húss­ins, sem slig­ar nú fé­lag­ið. Svört skýrsla Deloitte dreg­ur fram fjár­mála­óreiðu.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Skessan kostaði að endingu um ellefu hundruð milljónir króna. Lán vegna hennar eru að sliga FH og er svo komið að félagið stendur ekki undir skuldbindingum sínum. Mynd: Golli

Kolsvört skýrsla Deloitte um knatthúsið Skessuna dregur fram óskipulag í utanumhaldi bókhalds íþróttafélagsins FH við uppbyggingu hússins. Þar koma ítarlegar upplýsingar fram, meðal annars að formaður FH til síðustu átján ára, Viðar Halldórsson, fékk í sinn hlut tæplega 73 milljónir króna, eða um hátt í sjö prósent af heildarkostnaði við uppbyggingu knatthússins Skessunnar sem endaði á því að fara um þrjú hundruð milljónum fram úr áætlun. Um 34 prósent af heildarupphæðinni sem fór í uppbyggingu hússins fór í gegnum félag bróður formannsins sem var jafnframt formaður knattspyrnudeildar FH þegar uppbyggingin átti sér stað, Jón Rúnar Halldórsson. 

Skuldir aukist um fimm hundruð prósent

Skuldir FH hafa aukist um ríflega fimm hundruð prósent frá árinu 2017 og er svo komið að félagið á við alvarlegan fjárhagsvanda að stríða. Hafnarfjarðarbær hefur því ákveðið að ganga til samninga við félagið um að yfirtaka skuldir tengdar Skessunni, á kostnað útsvarsgreiðenda. Hafnarfjarðarbær hefur krafið íþróttafélagið um …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MIR
    Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir skrifaði
    Skil ekki af hverju knatthúsið er ekki selt á frjálsum markaði í stað þess að skattgreiðendur eigi að greiða fyrir sukkið 😳Þar sem megin mantra íhaldsins er frelsið mikla hlýtur það að liggja í augum uppi að margumtalaðir frelsins menn og þmt svokallaðir fjārfestar séu útvaldir til að reisa upp æru knatthússbyggingar framkvæmdsraðila.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Þarna er góð lýsing á fjarmálasnilli fulltrúa sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði ! Auðvitað er reikningurinn sendur til bæjarbúa !
    4
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Dæmigert íslenskt SUKK og SVÍNARÍ !!!!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár