Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur

Hátt í sjö hundruð millj­ón króna reikn­ing­ur FH verð­ur lík­lega send­ur til skatt­greið­enda eft­ir að FH fór flatt á bygg­ingu Knatt­húss­ins Skess­unn­ar. Formað­ur fé­lags­ins fær 73 millj­ón­ir í sinn hlut fyr­ir upp­bygg­ingu húss­ins, sem slig­ar nú fé­lag­ið. Svört skýrsla Deloitte dreg­ur fram fjár­mála­óreiðu.

Fjármálaóreiða FH fellur á hafnfirska útsvarsgreiðendur
Skessan kostaði að endingu um ellefu hundruð milljónir króna. Lán vegna hennar eru að sliga FH og er svo komið að félagið stendur ekki undir skuldbindingum sínum. Mynd: Golli

Kolsvört skýrsla Deloitte um knatthúsið Skessuna dregur fram óskipulag í utanumhaldi bókhalds íþróttafélagsins FH við uppbyggingu hússins. Þar koma ítarlegar upplýsingar fram, meðal annars að formaður FH til síðustu átján ára, Viðar Halldórsson, fékk í sinn hlut tæplega 73 milljónir króna, eða um hátt í sjö prósent af heildarkostnaði við uppbyggingu knatthússins Skessunnar sem endaði á því að fara um þrjú hundruð milljónum fram úr áætlun. Um 34 prósent af heildarupphæðinni sem fór í uppbyggingu hússins fór í gegnum félag bróður formannsins sem var jafnframt formaður knattspyrnudeildar FH þegar uppbyggingin átti sér stað, Jón Rúnar Halldórsson. 

Skuldir aukist um fimm hundruð prósent

Skuldir FH hafa aukist um ríflega fimm hundruð prósent frá árinu 2017 og er svo komið að félagið á við alvarlegan fjárhagsvanda að stríða. Hafnarfjarðarbær hefur því ákveðið að ganga til samninga við félagið um að yfirtaka skuldir tengdar Skessunni, á kostnað útsvarsgreiðenda. Hafnarfjarðarbær hefur krafið íþróttafélagið um …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MIR
    Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir skrifaði
    Skil ekki af hverju knatthúsið er ekki selt á frjálsum markaði í stað þess að skattgreiðendur eigi að greiða fyrir sukkið 😳Þar sem megin mantra íhaldsins er frelsið mikla hlýtur það að liggja í augum uppi að margumtalaðir frelsins menn og þmt svokallaðir fjārfestar séu útvaldir til að reisa upp æru knatthússbyggingar framkvæmdsraðila.
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Þarna er góð lýsing á fjarmálasnilli fulltrúa sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði ! Auðvitað er reikningurinn sendur til bæjarbúa !
    4
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Dæmigert íslenskt SUKK og SVÍNARÍ !!!!
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár