Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Saumar teppi til að takast á við sorgina

Eft­ir að Sig­ur­laug Gísla­dótt­ir missti son sinn úr bráða­hvít­blæði í hittifyrra ók hún upp á því að sauma hand­verk úr bútasaumi. Verk­in sel­ur hún og gef­ur ágóð­ann til Krabba­meins­fé­lags­ins í Aust­ur-Húna­vatns­sýslu.

Saumar teppi til að takast á við sorgina
Lést í fyrra Gunnlaugur Dan, sonur Sigurlaugar, lést úr krabbameini í október í fyrra.

Þegar Sigurlaug Gísladóttir missti son sinn úr bráðahvítblæði í október í hittifyrra vantaði hana eitthvað til að dreifa huganum og takast á við sorgina. Hún fór þess vegna að búa til töskur og teppi úr bútasaumi til þess að finna hugarró.

Afraksturinn selur hún og gefur til Krabbameinsfélagsins í Austur-Húnavatnssýslu, sem ljáði syni hennar hjálparhönd þegar hann var í krabbameinsmeðferð.

„Varð mín heilun“

„Það er mikil vinna á bak við þetta. Þetta varð mín heilun að fara í þetta. Þetta varð leið til að takast á við sorgina, sérstaklega í fyrravetur, þegar maður var svolítið eins og illa gerður hlutur,“ segir Sigurlaug í samtali við Heimildina. 

Gunnlaugur Dan, sonur Sigurlaugar, var 39 ára gamall þegar hann lést. „Hann var alltaf svolítið litla barnið þar sem hann var misþroska og með fötlun - lögblindur. Gunnlaugur var ákaflega sjálfstæður og sterkur karakter, sem var búið að fara ákaflega illa með í gegnum …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SGIG
    Sigurlaug Guðrún I Gísladóttir skrifaði
    Takk kærlega að koma þessu á framfæri. Vil benda áhugasömum á, að að fara á fésbókarsíðu mína Sigurlaug Gísladóttir og eða Húnabúð þar sem má finna myndir af fleiri teppum sem eru til sölu eða hafa samband á netfangið hunabudin@gmail.com og fá upplýsingar þ.e myndir og verð. <3
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár