Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Illskan: harmur heimsins

Páll Bald­vin fagn­ar því að fá í hend­ur skáld­sög­una Him­in­tungl yf­ir heims­ins ystu brún eft­ir Jón Kalm­an Stef­áns­son og ósk­ar höf­undi til ham­ingu með verk­ið um leið og hann þakk­ar fyr­ir það.

Illskan: harmur heimsins
Jón Kalman Stefánsson Kalman ræðst hér á flókið og kröfuhart frásagnarform sem egnir lesandann til gagnrýni í lestri á þeim göldrum sem ritsmíðin býr yfir – að sögn rýnanda.
Bók

Him­in­tungl yf­ir heims­ins ystu brún

Höfundur Jón Kalman Stefánsson
Benedikt
368 blaðsíður
Gefðu umsögn

Drápin á baskneskum áhöfnum 1615 eru fleirum en Jóni Kalman uppspretta í sagnagerð. Skuggi skrifaði Spánarvín og gaf út 1952, leikin kvikmynd var gerð 2016 af baskneskum og íslenskum framleiðendum, Baltasar Kormákur hét þá að gera leikna mynd um atburðina, skáldsaga Tapio Koivukari kom út 2012 og lifnaði svo við í sviðsetningu Kómedíuleikhússins á þessu ári. Þá taka illvirkin sitt pláss í ævisögu Jóns lærða eftir Viðar Hreinsson 2016 (bls. 216–245) ítarlega, víðar eru átökin rædd og greind; rétt eins og mörg söguleg efni frá upphafi 17. aldarinnar: Tyrkjaránin svonefndu 1627, ævi Hallgríms Péturssonar. Enda af nógu að taka í þó fáskrúðugum heimildum um þessa tíma, svo fátæklegum að þær kalla á túlkun og útfærslu, tilraun til skilnings og skýrari myndar, en alltaf með augum hvers tíma. Heimur 17. aldar er heillandi.

Boðun sögunnar

Jón vinnur aldeilis prýðilega úr þessu efni: hann býr til nýjan landshluta á Vestfjörðum til að …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
6
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár