Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Franskur jólamatur

Elísa­bet Óm­ars­dótt­ir inn­an­húss­arki­tekt býr og starfar í Par­ís þar sem hún hef­ur kynnst jóla­hefð­um þar í landi, þar með tal­ið í mat­ar­gerð. Fisk­meti, Foie gras og kast­an­íu­hnet­ur eru áber­andi yf­ir há­tíð­arn­ar.

Franskur jólamatur

Þó að það sé mismunandi eftir svæðum eru nokkrir klassískir réttir og hefðir algeng um allt Frakkland á jólatímabilinu. Það sem ég hef upplifað í gegnum árin varðandi hefðir þegar kemur að jólamatnum er að fiskmeti er vinsælt, sérstaklega í forrétt, hörpuskel, ostrur eða reyktur lax borin fram á litlum pönnukökum (blini) og ekki má gleyma foie gras sem er ómissandi á mörgum frönskum heimilum. Kastaníuhnetur eru mikilvægar í franskri jólamatargerð, bæði sem meðlæti (oft ristaðar) eða notaðar sem fyllingar í kalkúna eða annað kjöt.

Á sumum svæðum í Frakklandi eru marrons glacés (sykraðar kastaníuhnetur) vinsælt sælgæti sem borðað er yfir hátíðirnar. Í aðalrétt er oft kjöt, á mörgum svæðum er það gæs, capon (lítill kalkúnn) eða hefðbundinn kalkúnn fylltur með kastaníuhnetum eins og er oftast á mínu heimili.

Ekki má gleyma meðlætinu en það eru engar sykraðar kartöflur í boði á frönskum matarborðum heldur dauphinoise kartöflur eða gratín dauphinoise, …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
2
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár