Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Djúpt snortin yfir viðurkenningunni en bíður brottvísunar

Hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr fékk við­ur­kenn­ingu frá for­seta Ís­lands á dög­un­um fyr­ir það að vera ein af þeim tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur 2024. Boð­að hef­ur ver­ið til mót­mæla vegna yf­ir­vof­andi brott­vís­un­ar henn­ar.

Djúpt snortin yfir viðurkenningunni en bíður brottvísunar
Systur Rimu og Nouru verður gert að yfirgefa Ísland. Mynd: Golli

„Forsetinn var mjög indæl við mig –hún sagði mér að ég ætti þetta skilið. Það var mjög tilfinningaþrungið augnablik fyrir mig,“ segir hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr í samtali við Heimildina. Hún fékk á dögunum viðurkenningu fyrir það að vera tilnefnd til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024. 

Halla Tómasdóttir forseti er verndari verðlaunanna, sem eru á vegum Íslandsdeildar alþjóðlegu ungmennahreyfingarinnar JCI. Forsetinn veitti Rimu viðurkenningu fyrir sjálfboðaliðastörf hennar – sem hún hefur unnið bæði fyrir Rauða krossinn og félagasamtökin Læti!

Verður send til Venesúela

Rima segir að viðurkenningin hafi skipt hana miklu máli. „Þegar þú ert alveg að missa alla von þá gerist eitthvað sem segir þér að gefast ekki upp – sem segir þér að halda áfram. Athöfnin heiðraði mig og mér fannst fólk sjá mig sem manneskju. Stærstan hluta af lífi mínu leið mér eins og ég mætti ekki segja neitt, hafa skoðun á neinu, eða mega …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hulda Ólafsdóttir skrifaði
    Mér finnst það gjörsamlega galin ákvörðun að senda þessar systur úr landi. Þær eiga að vera velkomnar og ég vona og bið um að svo verði.
    3
  • MRG
    Margrét Rún Guðmundsdóttir-Kraus skrifaði
    Skelfilegt og grimmt að senda þær til Venesúela, af öllum löndum! Báðar eiga að fá að vera hjá eigin fjölskyldu á Íslandi!
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár