Ætla að fækka ráðuneytum

Svo virð­ist sem sam­hljóm­ur hafi náðst á milli Við­reisn­ar, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Við­reisn­ar. Val­kyrj­urn­ar svo­köll­uðu munu hefja stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur á morg­un.

Ætla að fækka ráðuneytum
Valkyrjurnar gáfu sér tíma til þess að stilla sér upp fyrir ljósmyndara. Mynd: Golli

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sagði stefnt að því að fækka ráðuneytum eftir að fyrsta fundi lauk með valkyrjunum svokölluðu, Þorgerði Katrínu, formanni Viðreisnar, Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins og Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar.

Þær sátu á fundi í Alþingishúsinu í tæpa klukkustund og sögðu eftir fundinn að farið hefði verið vítt og breytt yfir málefnin og niðurstaðan hafi verið sú að viðræður hefjast á morgun.

Allar eru þær bjartsýnar á það sem framundan er og Inga Sæland sagði valyrkjurnar komnar til þess að sjá og sigra. 

„Þetta verður valkyrjustjórnin,“ sagði hún léttum rómi.

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu