Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Halla fundar með formönnum á morgun

For­seti Ís­lands sest nið­ur með öll­um for­mönn­um flokk­anna á morg­un og fund­ar með þeim. Í kjöl­far­ið tek­ur for­set­inn ákvörð­un um það hverj­um verð­ur veitt um­boð til stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræðna.

Halla fundar með formönnum á morgun
Halla Tómasdóttir fundar með formönnum flokkanna á morgun. Mynd: Golli

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, hittir alla formenn flokkanna sem komust inn á þing á morgun og fundar með þeim. Þetta kom fram í tilkynningu frá henni á Facebook þar sem hún fagnaði fullveldisdegi Íslendinga sem er í dag.

„Hyggst ég á morgun funda með formönnum allra flokka sem sæti eiga á þingi með það fyrir augum að taka afstöðu til veitingar stjórnarmyndunarumboðs. Við skulum gefa því ferli þann tíma og svigrúm sem nauðsyn krefur,“ skrifaði forsetinn.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár