Spurningaþraut Illuga 29. nóvember 2024 — Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 29. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 29. nóvember 2024 — Hvar er þessi skagi? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hver er þetta?
Seinni mynd:Þessi skagi er fimm sinnum stærri en Ísland að flatarmáli. Hvar er hann?

Almennar spurningar:

  1. Einn formaður íslensku stjórnmálaflokkanna átti föður sem var víðkunnur leikari. Hver er formaðurinn?
  2. Hvaða hljómsveit gaf út plötu sem kölluð hefur verið Hvíta albúmið?
  3. Árið 1950 hófst styrjöld sem átti eftir að standa í þrjú ár en þá var samið vopnahlé eftir miklar sviptingar. Í hvaða landi var barist?
  4. Hvaða stofnun fær yfirráð yfir Hótel Sögu í Reykjavík eftir umfangsmiklar breytingar á húsnæði?
  5. Í hvaða byggð á Íslandi er Járngerðarstaðahverfi?
  6. Hvernig er Hulk á litinn?
  7. Skerpukjöt er ekki alveg óskylt hangikjöti. Hvar er það borðað?
  8. Hvaða stofnun hafði á sínum tíma skammstöfunina NKVD?
  9. Hvað heitir vinsælasta lag Beyonce á Spotify, hefur verið streymt 1,5 milljarða sinnum?
  10. Karlmaður nokkur íslenskur sagði, þegar hann fékk norræn verðlaun: „Norden er i orden.“ Hver var hann?
  11. En hver sagði: „Hættu að þvaðra um hann afa þinn!“
  12. Í …
Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár