Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Í leit að því guðlega

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir fékk á til­finn­ing­una að ljóða­úr­val­ið Ský­in eru skugg­ar sem slíkt sé góð við­bót við lest­ur þeirra sem þeg­ar hafa les­ið mik­ið eft­ir Nó­bels­verð­launa­haf­ann Jon Fosse.

Í leit að því guðlega
Jon Fosse Höfundur bókarinnar Skýin eru skuggar.
Bók

Ský­in eru skugg­ar - Ljóða­úr­val

Úrval og íslensk þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Höfundur Jon Fosse
Dimma
Niðurstaða:

Jon Fosse

Skýin eru skuggar - Ljóðaúrval

Úrval og íslensk þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Gefðu umsögn

Fosse er kunnastur fyrir leikverk sín og skáldsögur, en nú er komið út úrval ljóða Jon Fosse í smekklegu kveri, en Fosse var ef til vill ekki mörgum Íslendingum kunnugur þegar hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum á síðasta ári. Þýðing Aðalsteins er prýðileg og virðist unnin af mikilli natni, en hann hefur í samtali við skáldið valið ljóðin. Fosse byrjaði að yrkja fyrir fermingu og ljóðin spanna þrjátíu ára tímabil.

Það er áhugavert að sjá hvernig skáldið þroskast og breytist eftir því sem líður á ljóðaúrvalið. Mörg ljóðanna frá hans yngstu árum mætti jafnvel segja að séu frekar banal, en þó haldast skýr höfundareinkenni Fosse í gegnum öll þessi ár og bestu ljóðin eru í kringum titilljóðið Skýin eru skuggar, þar sem þroskuð rödd höfundar skín í gegnum skuggana. Í ljóðum Fosse má finna að skáldið er í leit að því guðlega, hvort sem það heitir Guð eða náttúra eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár