Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Í leit að því guðlega

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir fékk á til­finn­ing­una að ljóða­úr­val­ið Ský­in eru skugg­ar sem slíkt sé góð við­bót við lest­ur þeirra sem þeg­ar hafa les­ið mik­ið eft­ir Nó­bels­verð­launa­haf­ann Jon Fosse.

Í leit að því guðlega
Jon Fosse Höfundur bókarinnar Skýin eru skuggar.
Bók

Ský­in eru skugg­ar - Ljóða­úr­val

Úrval og íslensk þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Höfundur Jon Fosse
Dimma
Niðurstaða:

Jon Fosse

Skýin eru skuggar - Ljóðaúrval

Úrval og íslensk þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson

Gefðu umsögn

Fosse er kunnastur fyrir leikverk sín og skáldsögur, en nú er komið út úrval ljóða Jon Fosse í smekklegu kveri, en Fosse var ef til vill ekki mörgum Íslendingum kunnugur þegar hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum á síðasta ári. Þýðing Aðalsteins er prýðileg og virðist unnin af mikilli natni, en hann hefur í samtali við skáldið valið ljóðin. Fosse byrjaði að yrkja fyrir fermingu og ljóðin spanna þrjátíu ára tímabil.

Það er áhugavert að sjá hvernig skáldið þroskast og breytist eftir því sem líður á ljóðaúrvalið. Mörg ljóðanna frá hans yngstu árum mætti jafnvel segja að séu frekar banal, en þó haldast skýr höfundareinkenni Fosse í gegnum öll þessi ár og bestu ljóðin eru í kringum titilljóðið Skýin eru skuggar, þar sem þroskuð rödd höfundar skín í gegnum skuggana. Í ljóðum Fosse má finna að skáldið er í leit að því guðlega, hvort sem það heitir Guð eða náttúra eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár