Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Birta Ósmann prentar á Patrekfirði

Við Eyr­ar­götu á Pat­reks­firði má finna ein­stakt prent­verk­stæði. Þar er Skriða bóka­út­gáfa til húsa, sem stofn­uð var af kett­in­um Skriðu ár­ið 2019, en er í um­sjá mann­eskj­unn­ar Birtu Ósmann Þór­halls­dótt­ur. Birta var tek­in tali vegna tveggja nýrra bóka sem Skriða gaf út á dög­un­um.

Birta Ósmann prentar á Patrekfirði
Prentari Birta Ósmann er með tvær gamlar Heidelberg-vélar og svo eina Risograph-prentvél. Mynd: Anna Maggý

Bækurnar innihalda ljóð eftir tvo mjög ólíka höfunda. Annars vegar er það Heimkynni eftir Þórð Sævar Jónsson og hins vegar Svefnhof eftir Svövu Þorsteinsdóttur. Þetta er hennar fyrsta ljóðabók en Þórður sendir nú frá sér sína fjórðu bók.

Aðspurð segist Birta ekki líta á sig öðruvísi en sem „snattara hjá Skriðu sem gengur í öll verk eftir þörfum“, en hún brýtur sjálf arkir, saumar bækurnar, límir lesbönd, fellir og límir kápur. Hún fær þó aðstoð við bókhaldið, sem er að hennar mati minnst spennandi þáttur bókaútgáfu.

Bækurnar frá Skriðu eru með samræmt útlit sem hannað var af Snæfríði Þorsteins. Hugmyndin var að þær yrðu handhægar, einfaldar, með lesbandi og minntu á skissubækur. Birta sér um gerð bókanna en í prentsmiðju hennar má finna stórar og forvitnilegar vélar:

„Ég er með alls kyns tæki og tól, allt frá mjög einföldum, gömlum og góðum bókapressum yfir í flóknar prentvélar. Ég hef fiktað …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár