Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“

Ann­ar dag­ur að­al­með­ferð­ar í mann­dráps­máli gegn hjúkr­un­ar­fræð­ingi fór fram í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í dag. Þar áttu sér stað snörp orða­skipti á milli dóm­ara og lög­manns þeg­ar nýj­ar upp­lýs­ing­ar komu upp. Mál­ið hef­ur ver­ið lagt í dóm í ann­að skipt­ið í hér­aði.

Snörp orðaskipti í réttarsal: „Þú hefur ekki orðið!“
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson átti í hörðum orðaskiptum sem leiddi þó til þess að lögmaðurinn fékk sínu framgengt.

Það var hart deilt í réttarsal Héraðsdóms Reykjavíkur í morgun þar sem þess var krafist að niðurstöðu embættis Landlæknis, um það sem átti sér stað daginn sem kona lést á meðferðargeðdeild 33A í ágúst 2021, yrði aflað og lagt fyrir dóminn sem sönnunargagn.

Hörð orðaskipti gengu á milli lögmanns Steinu Árnadóttur, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, og aðaldómara í fjölskipuðum dómi - og gekk svo langt að dómara var misboðið og tók af honum orðið í harðri en snarpri rimmu þeirra á milli.

Ástæðan var vitnisburður fyrrverandi framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Landspítalanum sem upplýsti um skýrslu sem verjandi hafði ekki heyrt af. Vitnisburður hennar var takmarkaður þar sem hún var ekki einn af höfundum skýrslunnar.

Landlæknir gerði úttekt á málinu

Annar dagur í sakamáli gegn Steinu Árnadóttur hjúkrunarfræðingi fór fram í dag, en hún er ákærð fyrir manndráp í opinberu starfi, með því að hafa banað konu á geðdeild Landspítalans. Það á hún …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
5
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár