Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“

Í smiðju á Ísa­firði læra nem­end­ur að skapa nán­ast hvað sem er: vél­menni, tæki til að hlusta á sól­ina, moltu­rækt­un­ar­kerfi og svo mætti lengi telja. Nem­end­urn­ir, með nýja sköp­un í hönd­un­um, fá síð­an tæki­færi til að tengj­ast at­vinnu­líf­inu.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“
Hópurinn Þórarinn (lengst til hægri) með nemendum úr Lýðskólanum á Flateyri.

Í Fab Lab-starfsstöðinni á Ísafirði er ár hvert boðið upp á diplómunám sem byggir á áfanga sem kenndur er við MIT-háskólann í Boston Massachusetts í Bandaríkjunum. Áfanginn kallast „How to Make (Almost) Anything“ og er við hæfi að Fab Lab starfsstöðvarnar, sem eru 13 talsins hér á landi, tengist áfanga sem þessum. Það er nefnilega svo að gestir smiðjanna í Fab Lab víðs vegar um landið eru beinlínis hvattir og aðstoðaðir við að búa til nánast hvað sem er, með aðstoð tækja, tækni og síðast en ekki síst leiðbeinenda sem eru með puttann á púlsinum hvað varðar það nýjasta í nýsköpun í heiminum.

Fyrsta Fab Lab-smiðjan á Íslandi var sett á laggirnar í Vestmannaeyjum árið 2008 og í dag eru smiðjur einnig staðsettar í Reykjavík, Hornafirði, Akureyri, Húsavík, Blönduósi, Selfossi, Ströndum, Sauðárkróki, Suðurnesjum, Akranesi, Fjarðabyggð og Ísafirði.

Þórarinn Bjartur Breiðfjörð Gunnarsson er forstöðumaður Fab Lab starfsstöðvarinnar á Ísafirði og hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár