Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“

Í smiðju á Ísa­firði læra nem­end­ur að skapa nán­ast hvað sem er: vél­menni, tæki til að hlusta á sól­ina, moltu­rækt­un­ar­kerfi og svo mætti lengi telja. Nem­end­urn­ir, með nýja sköp­un í hönd­un­um, fá síð­an tæki­færi til að tengj­ast at­vinnu­líf­inu.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“
Hópurinn Þórarinn (lengst til hægri) með nemendum úr Lýðskólanum á Flateyri.

Í Fab Lab-starfsstöðinni á Ísafirði er ár hvert boðið upp á diplómunám sem byggir á áfanga sem kenndur er við MIT-háskólann í Boston Massachusetts í Bandaríkjunum. Áfanginn kallast „How to Make (Almost) Anything“ og er við hæfi að Fab Lab starfsstöðvarnar, sem eru 13 talsins hér á landi, tengist áfanga sem þessum. Það er nefnilega svo að gestir smiðjanna í Fab Lab víðs vegar um landið eru beinlínis hvattir og aðstoðaðir við að búa til nánast hvað sem er, með aðstoð tækja, tækni og síðast en ekki síst leiðbeinenda sem eru með puttann á púlsinum hvað varðar það nýjasta í nýsköpun í heiminum.

Fyrsta Fab Lab-smiðjan á Íslandi var sett á laggirnar í Vestmannaeyjum árið 2008 og í dag eru smiðjur einnig staðsettar í Reykjavík, Hornafirði, Akureyri, Húsavík, Blönduósi, Selfossi, Ströndum, Sauðárkróki, Suðurnesjum, Akranesi, Fjarðabyggð og Ísafirði.

Þórarinn Bjartur Breiðfjörð Gunnarsson er forstöðumaður Fab Lab starfsstöðvarinnar á Ísafirði og hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár