Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“

Í smiðju á Ísa­firði læra nem­end­ur að skapa nán­ast hvað sem er: vél­menni, tæki til að hlusta á sól­ina, moltu­rækt­un­ar­kerfi og svo mætti lengi telja. Nem­end­urn­ir, með nýja sköp­un í hönd­un­um, fá síð­an tæki­færi til að tengj­ast at­vinnu­líf­inu.

„Lítil hætta á að festast í sama farinu“
Hópurinn Þórarinn (lengst til hægri) með nemendum úr Lýðskólanum á Flateyri.

Í Fab Lab-starfsstöðinni á Ísafirði er ár hvert boðið upp á diplómunám sem byggir á áfanga sem kenndur er við MIT-háskólann í Boston Massachusetts í Bandaríkjunum. Áfanginn kallast „How to Make (Almost) Anything“ og er við hæfi að Fab Lab starfsstöðvarnar, sem eru 13 talsins hér á landi, tengist áfanga sem þessum. Það er nefnilega svo að gestir smiðjanna í Fab Lab víðs vegar um landið eru beinlínis hvattir og aðstoðaðir við að búa til nánast hvað sem er, með aðstoð tækja, tækni og síðast en ekki síst leiðbeinenda sem eru með puttann á púlsinum hvað varðar það nýjasta í nýsköpun í heiminum.

Fyrsta Fab Lab-smiðjan á Íslandi var sett á laggirnar í Vestmannaeyjum árið 2008 og í dag eru smiðjur einnig staðsettar í Reykjavík, Hornafirði, Akureyri, Húsavík, Blönduósi, Selfossi, Ströndum, Sauðárkróki, Suðurnesjum, Akranesi, Fjarðabyggð og Ísafirði.

Þórarinn Bjartur Breiðfjörð Gunnarsson er forstöðumaður Fab Lab starfsstöðvarinnar á Ísafirði og hefur …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu