Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Þingnefnd hefur frumkvæðisrannsókn á ráðningu Jóns Gunnarssonar

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is hef­ur sam­þykkt að hefja frum­kvæðis­at­hug­un á skip­an Jóns Gunn­ars­son­ar í hlut­verk sér­staks full­trúa Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra í mat­væla­ráðu­neyt­inu.

Þingnefnd hefur frumkvæðisrannsókn á ráðningu Jóns Gunnarssonar
Til aðstoðar Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, var skipaður sem fulltrúi forsætisráðherra í ráðherralausu matvælaráðuneyti. Hann nýtur sömu stöðu og aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar gera. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur farið fram á að matvælaráðuneytið afhendi öll gögn er varða ráðningu Jóns Gunnarssonar í hlutverk sérstaks fulltrúa Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í matvælaráðuneytið. Tilefnið er afhjúpun Heimildarinnar á mánudag á fullyrðingum sonar og viðskiptafélaga Jóns, Gunnars Bergmanns, um að Jón hafi samið við Bjarna um að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar í skiptum fyrir að komast í stöðu til að vinna að útgáfu hvalveiðileyfa. 

GrunurÞórhildur Sunna segir að í málinu sé grunur um misnotkun á valdi eða jafnvel mögulegt mútubrot.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata og fulltrúi í nefndinni, fór fram á að málið yrði rannsakað. Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar var ekki einróma samþykki fyrir því að hefja frumkvæðisrannsókn á málinu, en nógu mörg atkvæði voru fyrir því til að hefja rannsóknina.

Fyrsta skref rannsóknarinnar er áðurnfend gagnaöflun, sem beinist bæði að forsætisráðuneytinu og matvælaráðuneytinu. Eftir að ráðherrar Vinstri grænna sögðu …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár