Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þingnefnd hefur frumkvæðisrannsókn á ráðningu Jóns Gunnarssonar

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is hef­ur sam­þykkt að hefja frum­kvæðis­at­hug­un á skip­an Jóns Gunn­ars­son­ar í hlut­verk sér­staks full­trúa Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra í mat­væla­ráðu­neyt­inu.

Þingnefnd hefur frumkvæðisrannsókn á ráðningu Jóns Gunnarssonar
Til aðstoðar Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, var skipaður sem fulltrúi forsætisráðherra í ráðherralausu matvælaráðuneyti. Hann nýtur sömu stöðu og aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar gera. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur farið fram á að matvælaráðuneytið afhendi öll gögn er varða ráðningu Jóns Gunnarssonar í hlutverk sérstaks fulltrúa Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í matvælaráðuneytið. Tilefnið er afhjúpun Heimildarinnar á mánudag á fullyrðingum sonar og viðskiptafélaga Jóns, Gunnars Bergmanns, um að Jón hafi samið við Bjarna um að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar í skiptum fyrir að komast í stöðu til að vinna að útgáfu hvalveiðileyfa. 

GrunurÞórhildur Sunna segir að í málinu sé grunur um misnotkun á valdi eða jafnvel mögulegt mútubrot.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata og fulltrúi í nefndinni, fór fram á að málið yrði rannsakað. Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar var ekki einróma samþykki fyrir því að hefja frumkvæðisrannsókn á málinu, en nógu mörg atkvæði voru fyrir því til að hefja rannsóknina.

Fyrsta skref rannsóknarinnar er áðurnfend gagnaöflun, sem beinist bæði að forsætisráðuneytinu og matvælaráðuneytinu. Eftir að ráðherrar Vinstri grænna sögðu …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár