Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Þingnefnd hefur frumkvæðisrannsókn á ráðningu Jóns Gunnarssonar

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is hef­ur sam­þykkt að hefja frum­kvæðis­at­hug­un á skip­an Jóns Gunn­ars­son­ar í hlut­verk sér­staks full­trúa Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra í mat­væla­ráðu­neyt­inu.

Þingnefnd hefur frumkvæðisrannsókn á ráðningu Jóns Gunnarssonar
Til aðstoðar Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, var skipaður sem fulltrúi forsætisráðherra í ráðherralausu matvælaráðuneyti. Hann nýtur sömu stöðu og aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar gera. Mynd: Heiða Helgadóttir

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur farið fram á að matvælaráðuneytið afhendi öll gögn er varða ráðningu Jóns Gunnarssonar í hlutverk sérstaks fulltrúa Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í matvælaráðuneytið. Tilefnið er afhjúpun Heimildarinnar á mánudag á fullyrðingum sonar og viðskiptafélaga Jóns, Gunnars Bergmanns, um að Jón hafi samið við Bjarna um að taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi kosningar í skiptum fyrir að komast í stöðu til að vinna að útgáfu hvalveiðileyfa. 

GrunurÞórhildur Sunna segir að í málinu sé grunur um misnotkun á valdi eða jafnvel mögulegt mútubrot.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata og fulltrúi í nefndinni, fór fram á að málið yrði rannsakað. Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar var ekki einróma samþykki fyrir því að hefja frumkvæðisrannsókn á málinu, en nógu mörg atkvæði voru fyrir því til að hefja rannsóknina.

Fyrsta skref rannsóknarinnar er áðurnfend gagnaöflun, sem beinist bæði að forsætisráðuneytinu og matvælaráðuneytinu. Eftir að ráðherrar Vinstri grænna sögðu …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu