Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Möguleikar til að komast af leigumarkaði lítið breyst síðan 2011

Ný­leg rann­sókn á stöðu leigj­enda hér á landi sýn­ir að mögu­leik­ar leigj­enda til þess að safna fyr­ir út­borg­un fyr­ir eig­in hús­næði hafa nán­ast stað­ið í stað frá ár­inu 2011. Nið­ur­stöð­urn­ar þykja slá­andi í ljósi þess mikla hag­vaxt­ar og kaup­mátt­ar­aukn­ing­ar sem hef­ur átt sér stað á und­an­förn­um ár­um. Már Wolfgang Mixa, dós­ent í við­skipta­fræði og einn höf­unda grein­ar­inn­ar, seg­ir að mark­aðsöfl­in hafi skil­að tak­mörk­uð­um ár­angri í að leysa úr hús­næð­is­vand­an­um.

Möguleikar til að komast af leigumarkaði lítið breyst síðan 2011
Föst á leigumarkaði Rannsókn Más Wolfgangs sýnir fram á að það tæki sjálfstætt foreldri með eitt barn tíu ár að safna sér fyrir útborgun á íbúð. Mynd: Golli

Á undanförnum þrettán árum hafa möguleikar fólks til þess að komast af leigumarkaði með því að festa kaup á eigin húsnæði tekið litlum sem engum breytingum.

Sé miðað við 15 prósenta útborgun í húsnæði tæki það um það bil tíu ár fyrir sjálfstætt foreldri í láglaunastarfi að safna fyrir útborgun á húsnæði. Niðurstöðurnar eru sérstaklega sláandi í ljósi þess að þessi ár einkenndust af örum hagvexti.

Þetta kemur fram í nýlegri grein sem Már Wolfgang Mixa, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, og Kristín Erla Tryggvadóttir viðskiptafræðingur birtu nýlega í erlendu fræðitímariti.

Rannsaka ðstöðu leigjenda náið Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði, hefur undanfarin misseri rannsakað og skrifað um íslenska leigumarkaðinn og hvernig hann hefur þróast undanfarin ár.

Hlutdeildarlánin gera húsnæðiskaup raunhæft markmið

Í greininni var einnig reiknað út hversu langan tíma það tæki leigjendur að safna fyrir útborgun ef þeir tækju hlutdeildarlán þar sem gerð …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Er enginn í dag sem kemst í spor Héðins Valdimarssonar
    með byggingu verkamannabústaðanna við Hringbraut?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
5
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár