Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Möguleikar til að komast af leigumarkaði lítið breyst síðan 2011

Ný­leg rann­sókn á stöðu leigj­enda hér á landi sýn­ir að mögu­leik­ar leigj­enda til þess að safna fyr­ir út­borg­un fyr­ir eig­in hús­næði hafa nán­ast stað­ið í stað frá ár­inu 2011. Nið­ur­stöð­urn­ar þykja slá­andi í ljósi þess mikla hag­vaxt­ar og kaup­mátt­ar­aukn­ing­ar sem hef­ur átt sér stað á und­an­förn­um ár­um. Már Wolfgang Mixa, dós­ent í við­skipta­fræði og einn höf­unda grein­ar­inn­ar, seg­ir að mark­aðsöfl­in hafi skil­að tak­mörk­uð­um ár­angri í að leysa úr hús­næð­is­vand­an­um.

Möguleikar til að komast af leigumarkaði lítið breyst síðan 2011
Föst á leigumarkaði Rannsókn Más Wolfgangs sýnir fram á að það tæki sjálfstætt foreldri með eitt barn tíu ár að safna sér fyrir útborgun á íbúð. Mynd: Golli

Á undanförnum þrettán árum hafa möguleikar fólks til þess að komast af leigumarkaði með því að festa kaup á eigin húsnæði tekið litlum sem engum breytingum.

Sé miðað við 15 prósenta útborgun í húsnæði tæki það um það bil tíu ár fyrir sjálfstætt foreldri í láglaunastarfi að safna fyrir útborgun á húsnæði. Niðurstöðurnar eru sérstaklega sláandi í ljósi þess að þessi ár einkenndust af örum hagvexti.

Þetta kemur fram í nýlegri grein sem Már Wolfgang Mixa, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, og Kristín Erla Tryggvadóttir viðskiptafræðingur birtu nýlega í erlendu fræðitímariti.

Rannsaka ðstöðu leigjenda náið Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði, hefur undanfarin misseri rannsakað og skrifað um íslenska leigumarkaðinn og hvernig hann hefur þróast undanfarin ár.

Hlutdeildarlánin gera húsnæðiskaup raunhæft markmið

Í greininni var einnig reiknað út hversu langan tíma það tæki leigjendur að safna fyrir útborgun ef þeir tækju hlutdeildarlán þar sem gerð …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Er enginn í dag sem kemst í spor Héðins Valdimarssonar
    með byggingu verkamannabústaðanna við Hringbraut?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár